Markaðurinn
Nýjung frá MS – Smjör í 10 kg pakkningum
Mjólkursamsalan hefur hafið sölu á þremur tegundum af smjöri í 10 kg kössum en til þessa hefur ekkert verið í boði á milli 500 g og 25 kg stykkja.
Vinsældir smjörsins hafa aukist mjög á síðustu árum og þar sem þessi stærð er mun meðfærilegri en 25 kg fær hún vonandi góðar móttökur.
Mesta nýjungin er sýrða smjörið og verður spennandi að sjá hvernig því verður tekið. Sýrt smjör hefur mun meiri karakter en hefðbundið smjör og hentar mjög vel í bakstur. Til að aðgreiningar og jafnframt til að auðvelda tiltekt er smjörið merkt með mismunandi merkimiðum og límbandi.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni2 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Keppni2 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift