Markaðurinn
Nýjung frá MS – Smjör í 10 kg pakkningum
Mjólkursamsalan hefur hafið sölu á þremur tegundum af smjöri í 10 kg kössum en til þessa hefur ekkert verið í boði á milli 500 g og 25 kg stykkja.
Vinsældir smjörsins hafa aukist mjög á síðustu árum og þar sem þessi stærð er mun meðfærilegri en 25 kg fær hún vonandi góðar móttökur.
Mesta nýjungin er sýrða smjörið og verður spennandi að sjá hvernig því verður tekið. Sýrt smjör hefur mun meiri karakter en hefðbundið smjör og hentar mjög vel í bakstur. Til að aðgreiningar og jafnframt til að auðvelda tiltekt er smjörið merkt með mismunandi merkimiðum og límbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði