Markaðurinn
Nýjung frá MS – Smjör í 10 kg pakkningum
Mjólkursamsalan hefur hafið sölu á þremur tegundum af smjöri í 10 kg kössum en til þessa hefur ekkert verið í boði á milli 500 g og 25 kg stykkja.
Vinsældir smjörsins hafa aukist mjög á síðustu árum og þar sem þessi stærð er mun meðfærilegri en 25 kg fær hún vonandi góðar móttökur.
Mesta nýjungin er sýrða smjörið og verður spennandi að sjá hvernig því verður tekið. Sýrt smjör hefur mun meiri karakter en hefðbundið smjör og hentar mjög vel í bakstur. Til að aðgreiningar og jafnframt til að auðvelda tiltekt er smjörið merkt með mismunandi merkimiðum og límbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






