Markaðurinn
Nýjung frá MS – Smjör í 10 kg pakkningum
Mjólkursamsalan hefur hafið sölu á þremur tegundum af smjöri í 10 kg kössum en til þessa hefur ekkert verið í boði á milli 500 g og 25 kg stykkja.
Vinsældir smjörsins hafa aukist mjög á síðustu árum og þar sem þessi stærð er mun meðfærilegri en 25 kg fær hún vonandi góðar móttökur.
Mesta nýjungin er sýrða smjörið og verður spennandi að sjá hvernig því verður tekið. Sýrt smjör hefur mun meiri karakter en hefðbundið smjör og hentar mjög vel í bakstur. Til að aðgreiningar og jafnframt til að auðvelda tiltekt er smjörið merkt með mismunandi merkimiðum og límbandi.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni