Markaðurinn
Nýjung frá MS – Smjör í 10 kg pakkningum
Mjólkursamsalan hefur hafið sölu á þremur tegundum af smjöri í 10 kg kössum en til þessa hefur ekkert verið í boði á milli 500 g og 25 kg stykkja.
Vinsældir smjörsins hafa aukist mjög á síðustu árum og þar sem þessi stærð er mun meðfærilegri en 25 kg fær hún vonandi góðar móttökur.
Mesta nýjungin er sýrða smjörið og verður spennandi að sjá hvernig því verður tekið. Sýrt smjör hefur mun meiri karakter en hefðbundið smjör og hentar mjög vel í bakstur. Til að aðgreiningar og jafnframt til að auðvelda tiltekt er smjörið merkt með mismunandi merkimiðum og límbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi






