Markaðurinn
Ný vara hjá MS: Ítalskur smurostur með kryddjurtum
Sala er hafin á nýrri bragðtegund af Smurosti í 300 g. umbúðum.
Þessi nýi fjölskyldumeðlimur Smurostalínunnar er með ítölskum kryddjurtum og færir Íslendingum vonandi góðar minningar um ferðir ársins til Ítalíu, sem hefur verið vinsælt ferðamannaland Íslendinga í ár.
Ítalskur smurostur mun því gleðja landann nú er sól hefur lækkað á lofti og færa þeim ferskar minningar að utan hvort sem er á brauði, á kexi, í brauðbakstri eða matargerð.
Sé frekari upplýsinga óskað þá vinsamlega hafið samband við sölufulltrúa MS í síma 450-1111.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir







