Kristinn Frímann Jakobsson
Nóvemberfundur KM Norðurland
Nóvemberfundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvember kl 18 í Norðlenska á Akureyri.
Norðlenska býður upp á kynningu á fyrirtækinu og veitingar ásamt því að haldinn verður léttur spjallfundur í mötuneyti Norðlenska. Er þetta boðsfundur í boði Norðlenska og hvetjum við félagsmenn að taka með sér gesti úr bransanum, nema, kokka og þjóna.
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF