Uncategorized @is
Nóvember fundur KM. Norðurland
Nóvember fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 15. nóvember kl. 18:00 á Strikinu. Matseld verður í höndunum á Garðari og allra hinna snillinganna á Strikinu og er matarverði haldið lágu sem áður fyrr og er það litlar 3000,- kr.
Dagskrá:
- Garðar Kári yfirkokkur Striksins og meðlimur í Kokkalandsliðinu segir frá ólympíuleikum í matreiðslu sem fram fór 23-25 okt í Þýskalandi.
- Fulltrúar frá matvæladeild Verkmenntaskólans á Akureyri segja frá samnorrænu verkefni sem þau vinna að.
- Hugmynd að hafa fjölskylduhitting sunnudag í desember og baka smákökur. Nánar auglýst síðar.
- Önnur mál.
Fjölmennum á fundinn og endilega bjóðið nemunum ykkar með.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





