Starfsmannavelta
Níu sóttu um embætti skólameistara MK – Ásgeir Þór bakari á meðal umsækjenda
Umsóknarfrestur um embætti skólameistara Menntaskólans í Kópavogi rann út föstudaginn 30. apríl sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust níu umsóknir um embættið, frá fjórum konum og fimm körlum.
Umsækjendur eru:
- Ágústa Elín Ingþórsdóttir skólameistari,
- Ásgeir Þór Tómasson fagstjóri,
- Einar Hreinsson forstöðumaður,
- Erla Björk Þorgeirsdóttir verkefnisstjóri,
- Guðríður Eldey Arnardóttir framhaldsskólakennari,
- Guðrún Erla Sigurðardóttir framhaldskólakennari ,
- Helgi Kristjánsson aðstoðarskólameistari ,
- Lúðvík Marinó Karlsson
- Ólafur Haukur Johnson framkvæmdastjóri.
Miðað er við að mennta- og menningarmálaráðherra skipi í embættið til fimm ára frá og með 1. ágúst 2019, sbr. 6. gr. laga um framhaldsskóla, nr. 90/2008 og laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla