Starfsmannavelta
Níu sóttu um embætti skólameistara MK – Ásgeir Þór bakari á meðal umsækjenda
![Hótel- og matvælaskólinn - Ásgeir Þór Tómasson](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2019/02/1902093_untitled-shoot.jpg)
Ásgeir Þór Tómasson bakari og fagstjóri Hótel- og matvælaskólans í MK er á meðal níu umsækjenda.
Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson / Komix.is
Umsóknarfrestur um embætti skólameistara Menntaskólans í Kópavogi rann út föstudaginn 30. apríl sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust níu umsóknir um embættið, frá fjórum konum og fimm körlum.
Umsækjendur eru:
- Ágústa Elín Ingþórsdóttir skólameistari,
- Ásgeir Þór Tómasson fagstjóri,
- Einar Hreinsson forstöðumaður,
- Erla Björk Þorgeirsdóttir verkefnisstjóri,
- Guðríður Eldey Arnardóttir framhaldsskólakennari,
- Guðrún Erla Sigurðardóttir framhaldskólakennari ,
- Helgi Kristjánsson aðstoðarskólameistari ,
- Lúðvík Marinó Karlsson
- Ólafur Haukur Johnson framkvæmdastjóri.
Miðað er við að mennta- og menningarmálaráðherra skipi í embættið til fimm ára frá og með 1. ágúst 2019, sbr. 6. gr. laga um framhaldsskóla, nr. 90/2008 og laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati