Starfsmannavelta
Níu sóttu um embætti skólameistara MK – Ásgeir Þór bakari á meðal umsækjenda

Ásgeir Þór Tómasson bakari og fagstjóri Hótel- og matvælaskólans í MK er á meðal níu umsækjenda.
Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson / Komix.is
Umsóknarfrestur um embætti skólameistara Menntaskólans í Kópavogi rann út föstudaginn 30. apríl sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust níu umsóknir um embættið, frá fjórum konum og fimm körlum.
Umsækjendur eru:
- Ágústa Elín Ingþórsdóttir skólameistari,
- Ásgeir Þór Tómasson fagstjóri,
- Einar Hreinsson forstöðumaður,
- Erla Björk Þorgeirsdóttir verkefnisstjóri,
- Guðríður Eldey Arnardóttir framhaldsskólakennari,
- Guðrún Erla Sigurðardóttir framhaldskólakennari ,
- Helgi Kristjánsson aðstoðarskólameistari ,
- Lúðvík Marinó Karlsson
- Ólafur Haukur Johnson framkvæmdastjóri.
Miðað er við að mennta- og menningarmálaráðherra skipi í embættið til fimm ára frá og með 1. ágúst 2019, sbr. 6. gr. laga um framhaldsskóla, nr. 90/2008 og laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






