Markaðurinn
Námskeið með Gert Klötzke – Góður undirbúningur fyrir keppni í matreiðslu
Góður undirbúningur fyrir keppni í matreiðslu. Hagnýtar leiðir til að komast hjá mistökum!
Dagsetning: 26 júní 2019
Tími: 8.30
Staður: IÐAN fræðslusetur Vatnagarðar 20
Námskeiðið með Gert Klötzke er kynning á keppnisreglum „World Chefs“. Markmiðið er að kenna góðan og hagnýtan undirbúning fyrir keppni í matreiðslu og hámarka þannig árangur í keppnum og í daglegum störfum í eldhúsi.
Fjallað er um algeng mistök við „mise en place“; skipulegan og faglegan undirbúning fyrir keppni, framsetning á réttum, framreiðslu á réttum og bragð.
Námskeiðið fer fram á ensku.
Nánari upplýsingar um námskeiðið hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið