Markaðurinn
Námskeið með Gert Klötzke – Góður undirbúningur fyrir keppni í matreiðslu
Góður undirbúningur fyrir keppni í matreiðslu. Hagnýtar leiðir til að komast hjá mistökum!
Dagsetning: 26 júní 2019
Tími: 8.30
Staður: IÐAN fræðslusetur Vatnagarðar 20
Námskeiðið með Gert Klötzke er kynning á keppnisreglum „World Chefs“. Markmiðið er að kenna góðan og hagnýtan undirbúning fyrir keppni í matreiðslu og hámarka þannig árangur í keppnum og í daglegum störfum í eldhúsi.
Fjallað er um algeng mistök við „mise en place“; skipulegan og faglegan undirbúning fyrir keppni, framsetning á réttum, framreiðslu á réttum og bragð.
Námskeiðið fer fram á ensku.
Nánari upplýsingar um námskeiðið hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025