Markaðurinn
Námskeið með Gert Klötzke – Góður undirbúningur fyrir keppni í matreiðslu
Góður undirbúningur fyrir keppni í matreiðslu. Hagnýtar leiðir til að komast hjá mistökum!
Dagsetning: 26 júní 2019
Tími: 8.30
Staður: IÐAN fræðslusetur Vatnagarðar 20
Námskeiðið með Gert Klötzke er kynning á keppnisreglum „World Chefs“. Markmiðið er að kenna góðan og hagnýtan undirbúning fyrir keppni í matreiðslu og hámarka þannig árangur í keppnum og í daglegum störfum í eldhúsi.
Fjallað er um algeng mistök við „mise en place“; skipulegan og faglegan undirbúning fyrir keppni, framsetning á réttum, framreiðslu á réttum og bragð.
Námskeiðið fer fram á ensku.
Nánari upplýsingar um námskeiðið hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði