Markaðurinn
Námskeið með Gert Klötzke – Góður undirbúningur fyrir keppni í matreiðslu
Góður undirbúningur fyrir keppni í matreiðslu. Hagnýtar leiðir til að komast hjá mistökum!
Dagsetning: 26 júní 2019
Tími: 8.30
Staður: IÐAN fræðslusetur Vatnagarðar 20
Námskeiðið með Gert Klötzke er kynning á keppnisreglum „World Chefs“. Markmiðið er að kenna góðan og hagnýtan undirbúning fyrir keppni í matreiðslu og hámarka þannig árangur í keppnum og í daglegum störfum í eldhúsi.
Fjallað er um algeng mistök við „mise en place“; skipulegan og faglegan undirbúning fyrir keppni, framsetning á réttum, framreiðslu á réttum og bragð.
Námskeiðið fer fram á ensku.
Nánari upplýsingar um námskeiðið hér.

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle