Markaðurinn
Myndir frá sýningunni Stóreldhúsið 2015
Sýningin Stóreldhúsið var haldin í Laugardalshöll nú í endann október og má með sanni segja að hún var mögnuð í alla staði.
Boðið var uppá mjög fjölbreyttar kynningar á alls kyns girnilegum mat og ekki þurftu gestir að fara þyrstir né svangir af vettvangi því að boðið var upp á ótrúlega fjölbreytta drykki. Einnig var til sýnis mikið úrval af eldhússáhöldum og fleiru sem nýtist vel í eldhúsinu svo fátt eitt sé nefnt.
Fjölmargar heildsölur sýndu vörur sínar og voru með glæsilega bása og kynningar á fjölmörgum nýjungum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti