Vertu memm

Markaðurinn

Myndir frá sýningunni Stóreldhúsið 2015

Birting:

þann

Sýningin Stóreldhúsið var haldin í Laugardalshöll nú í endann október og má með sanni segja að hún var mögnuð í alla staði.

Boðið var uppá mjög fjölbreyttar kynningar á alls kyns girnilegum mat og ekki þurftu gestir að fara þyrstir né svangir af vettvangi því að boðið var upp á ótrúlega fjölbreytta drykki. Einnig var til sýnis mikið úrval af eldhússáhöldum og fleiru sem nýtist vel í eldhúsinu svo fátt eitt sé nefnt.

Fjölmargar heildsölur sýndu vörur sínar og voru með glæsilega bása og kynningar á fjölmörgum nýjungum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið