Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Myndir frá sveinsprófunum í matvælagreinum | 25 framreiðslumenn útskrifaðir á þessu ári

Birting:

þann

Sveinspróf í matvælagreinunum - Desember 2014

Kjötiðn
Karl Alex Árnason frá Esju, Sturla Stefánsson og Pétur Már Ómarsson frá Ferskum.

Sveinspróf í matvælagreinum fóru fram nú í vikunni og eru 16 nemendur í prófi í matreiðslu, 12 nemendur í framreiðslu, þrír nemendur í kjötiðn og tvö í bakstri.

Sveinspróf í matvælagreinunum - Desember 2014

Gott er að vera léttur í lund í sveinsprófinu

Í dag föstudaginn 12. desember er sýningin á kalda verkefninu í Hótel og matvælaskólanum klukkan 12:00 og eru allir velkomnir.

Sveinspróf í matvælagreinunum - Desember 2014

Sveinspróf í framreiðslu

Sveinspróf í matvælagreinunum - Desember 2014

Sveinspróf í framreiðslu

Til gamans má geta að á þessu ári eru útskrifaðir sveinar í framreiðslu orðnir 25.

Sveinspróf í matvælagreinunum - Desember 2014

Sveinspróf.
Hrafnhildur AK Sigurðardóttir frá Héraðstubb bakara

Sveinspróf í matvælagreinunum - Desember 2014

Sveinspróf.
Magnús Steinar Magnússon frá Reyni bakara

Sveinspróf í matvælagreinunum - Desember 2014

Sveinspróf í kjötiðn

Sveinspróf í matvælagreinunum - Desember 2014

Sveinspróf í kjötiðn

 

Myndir: Ólafur Jónsson, sviðsstjóri Matvæla- og veitingasvið Iðunnar.

/Smári

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið