Nemendur & nemakeppni
Myndir frá sveinsprófunum í matvælagreinum | 25 framreiðslumenn útskrifaðir á þessu ári
Sveinspróf í matvælagreinum fóru fram nú í vikunni og eru 16 nemendur í prófi í matreiðslu, 12 nemendur í framreiðslu, þrír nemendur í kjötiðn og tvö í bakstri.
Í dag föstudaginn 12. desember er sýningin á kalda verkefninu í Hótel og matvælaskólanum klukkan 12:00 og eru allir velkomnir.
Til gamans má geta að á þessu ári eru útskrifaðir sveinar í framreiðslu orðnir 25.
Myndir: Ólafur Jónsson, sviðsstjóri Matvæla- og veitingasvið Iðunnar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast