Smári Valtýr Sæbjörnsson
Myndir frá fyrsta félagsfundi KM
Fyrsti félagsfundur KM á þessum vetri var haldinn í gær í Hótel- og matvælaskólanum í MK þar sem boðið var upp á kvöldverð útskriftarnemenda. Góður rómur var gerður að fundinum sem þóttist takast vel. Kokkalandsliðið var kynnt fyrir félagsmönnum Klúbbs matreiðslumeistara, en viðstaddir voru auk félagsmanna Margrét Friðriksdóttir skólameistari og Baldur Sæmundsson áfangastjóri verknáms.
Forseti KM, Hafliði Halldórsson óskaði útskriftarnemum velfarnaðar í störfum sínum, að því er fram kemur facebook síðu KM.
Á fjögurra rétta matseðli útskriftarnemanna fyrir félagsmenn KM var boðið upp á:
Lystauki:
Síldartartar, eggjakrem, rúgbrauð og bennivín.
Bökuð seljurót, seljurótafroða og skessujurtarsnjór.
Steikt smælki, sýrður laukur og hvönn.
Forréttur:
Laxaballotine, hörpuskel, skötuselur, humar með ristuðu briochebrauði
Súpa:
Villisveppa cappuccino
Aðalréttur:
Ofnsteikur lambshryggur með saltbakaðri rauðrófu, kartöfluköku, rótargrænmeti og Bordelaise sósu með grafinni lambalund
Eftirréttur:
Appelsínubaka með súkkulaði pavé og vanilluís.
Það var mat manna að maturinn hefði bragðast einstaklega vel og hefði verið vel framreiddur.
Myndir: facebook síða KM
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag