Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin kokkurinn Agnar Sverrisson eldar á Vox
Síðastliðna mánuði hafa verið ýmsar uppákomur hjá þeim á Vox, það er að segja að fá gestakokka frá einhverjum af þeim áfangastöðum sem Iceland Air flýgur til. Vox hefur fengið til sín gestakokkana Michael Ginor og Douglas Rodriguez frá New York, Jakob Mielcke frá Danmörku og nú er komið að lystaukandi London.
íslenski Michelin kokkurinn Agnar Sverrisson eigandi af veitingstaðnum Texture í London kemur á VOX föstudaginn 4. og laugardaginn 5. apríl, en þar mun hann matreiða ljúfengar London kræsingar.
Texture er michelinstjörnu staður og hefur hlotið fjölmörg verðlaun, en staðurinn er nútímalegur með skandinavískar áherslur og markmiðið að veita einstaka veitingahúsaupplifun í London.
Nánari upplýsingar hér.
Mynd: vox.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….