Uppskriftir
Meðlæti með jólamatnum
Meðlætið með jólamatnum skiptir flesta landsmenn miklu máli. Eftirfarandi eru hugmyndir af ljúffengu meðlæti fyrir jólamatinn:
Laufabrauð, sjá góðar uppskriftir hér og hér.
Rauðbeður, sjá uppskrift hér.
Pikklaður rauðlaukur.
Eplasalat / Waldorfsalat
Avókadó- og tartarsósa, sjá uppskrift hér.
Piparrótarsósa.
- Graflaxsósa
- Jóla rauðkál
- Avókadó- og tartarsósa
- Sykurbrúnaðar kartöflur
Graflaxsósa, sjá uppskrift hér.
Jólarauðkál, sjá uppskrift hér.
Kartöflusalat, sjá uppskrift hér.
Grænar baunir.
Asíur, sjá uppskrift hér.
Sykurbúnaðar kartöflur, sjá uppskrift hér.
- Uppstúf
- Maltsósa
- Fondant kartöflur
- Kartöflugratin
Uppstúf, sjá uppskrift hér.
Heimalagaður steiktur laukur, sjá uppskrift hér.
Rauðvínssósa, sjá uppskrift hér.
Seljurótarmauk.
Maltsósa, sjá uppskrift hér. (Einnig grunnuppskrift hér: Hreindýrasoð, laukur, tómatpurée, ferskir tómatar, ferskar kryddjurtir: timian, rósmarin, marjoram. Koníak, hvítvín og malt. Þykkt með smjörbollu og ósaltað smjör).
Appelsínugljáðar gulrætur (skerið gulræturnar í grófa strimla, sjóðið í appelsínusafa og hunangi).
Sykurbrúnaðar rófur (Skerið rófurnar í grófa bita, sjóðið og kælið. Sykurbrúnið rófubitana eins og kartöflur).
Rauðvínssoðnar perur, sjá uppskrift hér. (Einnig: skrælið og skerið kjarnann úr perum og setjið í pott með mörðum rifsberjum, sykri og rauðvíni. Látið suðuna koma upp og berið fram heitt).
Rauðbeðusalat með valhnetum.
Sætar kartöflur (soðnar og bakaðar).
Sætkartöflusalat, sjá uppskrift hér.
Smjörsteikar snjóbaunir með sveppum.
Ferskar döðlur með ostamauki
Spergilkál og blómkál (smátt skorið) í sýrðum rjóma, kryddað með salt og pipar.
Engifer kryddað rauðrófusalat.
Rósakál með rjóma og sítrónukeim.
Púrtvínsósa.
Sveppasósa, sjá uppskrift hér.
Hasselback kartöflur.
Parmesan aspas.
Kastaníu- og villisvepparagú.
Ofnbakað broccoli.
Gulrætur með parmesan.
Beikonvafinn aspas.
Fondant kartöflur, sjá uppskrift hér.
Smjörsteiktir sveppir.
Ofnsteikt rótargrænmeti.
Smjörsteiktar sykurbaunir.
Kartöflugratín, sjá uppskrift hér.
Beikonvafðar döðlur.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum