Markaðurinn
Matreiðslumaður – Vaktstjóri í eldhúsi – Hótel Reykjavík Saga – Fullt starf
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Hótel Reykjavík Saga óskar að ráða til sín matreiðslumann í stöðu vaktstjóra frá lok október.
Vertu hluti af fjölbreyttu og samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu.
Starfssvið
- Almenn umsjón, skipulagning og innleiðing á verkferlum í eldhúsi.
- Umsjón, skipulagning og þátttaka í matreiðslu og bakstri.
- Frágangur og geymsla á matvælum.
- Umsjón með þjálfun starfsmanna og kynning á verkferlum.
- Eftirlit með hreinlæti, GÁMES.
- Umsjón með áhöldum og tækjum.
- Móttaka og úrlausn kvartana.
Hæfniskröfur
- Sveinspróf í matreiðslu skilyrði
- Reynsla af sambærilegum störfum skilyrði
- Nokkur færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
- Töluverð krafa um frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
- Öryggisvitund og þekking á GÁMES æskileg
Umsóknarfrestur: 21.09.2023

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum