Keppni
Matreiðslumaður Ársins 2014 – Frestuð vegna ónægrar þátttöku
Sökum ónægrar þátttöku, hefur undirbúningsnefnd keppninnar í samráði við Klúbb Matreiðslumeistara ákveðið að fresta keppninni, Matreiðslumaður Ársins, um óákveðinn tíma. Að svo stöddu hefur ekki verið tekinn ákvörðun um nýja tíma- eða staðsetningu, en upplýsingar þar að lútandi verða auglýstar síðar hér á síðum Veitingageirans.
Virðingarfyllst
Undirbúningsnefnd
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024