Vertu memm

Kristinn Frímann Jakobsson

Marsfundur KM. Norðurland

Birting:

þann

Logo Klúbbur Matreiðslumeistara KMMarsfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 10. mars klukkan 18 í Mjólkursamlaginu á Akureyri.  Byrjað verður á kynningu og skoðunarferð um fyrirtækið. Boðið verður upp á léttar veitingar í boði MS.

Dagskrá:

  1. Fundur settur.
  2. Fundargerð febrúarfundar lesin.
  3. Stjórnarkosningar. Bæði til formanns og til annara starfa. Allir sem hafa áhuga að starfa í nýrri stjórn eru velkomnir að bjóða sig fram á fundinum.
  4. Hvar stöndum við í starfinu fyrir norðan? og hvert stefnum við?
  5. Nema og fræðslunefnd: Hvar er hún og hvert ætlar hún?
  6. Styrktardinner og MATUR-Inn í október
  7. Aðalfundur og Árshátíð
  8. Happadrætti.
  9. Önnur mál.
  10. Fundarslit.

Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.  Fjölmennum á fundinn og hvetjið aðra félaga að mæta.

Kveðja Stjórnin

 

Kristinn Jakobsson lærði fræðin sín á Bautanum og útskrifaðist árið 2005 og 2008 sem matreiðslumeistari. Kristinn hefur starfað á Bautanum, Strikinu, Gamla Bauk á Húsavík, Lostæti svo fátt eitt sé nefnt. Hægt er að hafa samband við Kristinn á netfangið: [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið