Kristinn Frímann Jakobsson
Marsfundur KM. Norðurland
Marsfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 10. mars klukkan 18 í Mjólkursamlaginu á Akureyri. Byrjað verður á kynningu og skoðunarferð um fyrirtækið. Boðið verður upp á léttar veitingar í boði MS.
Dagskrá:
- Fundur settur.
- Fundargerð febrúarfundar lesin.
- Stjórnarkosningar. Bæði til formanns og til annara starfa. Allir sem hafa áhuga að starfa í nýrri stjórn eru velkomnir að bjóða sig fram á fundinum.
- Hvar stöndum við í starfinu fyrir norðan? og hvert stefnum við?
- Nema og fræðslunefnd: Hvar er hún og hvert ætlar hún?
- Styrktardinner og MATUR-Inn í október
- Aðalfundur og Árshátíð
- Happadrætti.
- Önnur mál.
- Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó. Fjölmennum á fundinn og hvetjið aðra félaga að mæta.
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanCraft Burger Kitchen lokar – erfiðu rekstrarumhverfi kennt um





