Kristinn Frímann Jakobsson
Marsfundur KM. Norðurland
Marsfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 10. mars klukkan 18 í Mjólkursamlaginu á Akureyri. Byrjað verður á kynningu og skoðunarferð um fyrirtækið. Boðið verður upp á léttar veitingar í boði MS.
Dagskrá:
- Fundur settur.
- Fundargerð febrúarfundar lesin.
- Stjórnarkosningar. Bæði til formanns og til annara starfa. Allir sem hafa áhuga að starfa í nýrri stjórn eru velkomnir að bjóða sig fram á fundinum.
- Hvar stöndum við í starfinu fyrir norðan? og hvert stefnum við?
- Nema og fræðslunefnd: Hvar er hún og hvert ætlar hún?
- Styrktardinner og MATUR-Inn í október
- Aðalfundur og Árshátíð
- Happadrætti.
- Önnur mál.
- Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó. Fjölmennum á fundinn og hvetjið aðra félaga að mæta.
Kveðja Stjórnin
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar21 klukkustund síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





