Kristinn Frímann Jakobsson
Marsfundur KM. Norðurland
Marsfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 10. mars klukkan 18 í Mjólkursamlaginu á Akureyri. Byrjað verður á kynningu og skoðunarferð um fyrirtækið. Boðið verður upp á léttar veitingar í boði MS.
Dagskrá:
- Fundur settur.
- Fundargerð febrúarfundar lesin.
- Stjórnarkosningar. Bæði til formanns og til annara starfa. Allir sem hafa áhuga að starfa í nýrri stjórn eru velkomnir að bjóða sig fram á fundinum.
- Hvar stöndum við í starfinu fyrir norðan? og hvert stefnum við?
- Nema og fræðslunefnd: Hvar er hún og hvert ætlar hún?
- Styrktardinner og MATUR-Inn í október
- Aðalfundur og Árshátíð
- Happadrætti.
- Önnur mál.
- Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó. Fjölmennum á fundinn og hvetjið aðra félaga að mæta.
Kveðja Stjórnin

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata