Vertu memm

Markaðurinn

Maíssalat

Birting:

þann

Maíssalat

Þetta sumarlega og skemmtilega maíssalat er ótrúlega ferskt og passar einstaklega vel með grillmatnum.

Innihald:

2 – 3 ferskir maís stönglar (345 g)

50 g ostakubbur frá MS

120 g sýrður rjómi 10%

1 paprika (185 g)

1 hvítlauksrif

safi úr einni límónu ásamt berkinum

ferskur kóreander eftir smekk

salt, pipar og chillí um 1 tsk af hverju

Veisluþjónusta - Banner

Aðferð

Þú byrjar á því að láta maísinn liggja í volgu vatni í um 10 mínútur, eftir það er maísinn grillaður í um 12 – 15 mínútur og honum snúið reglulega á grillinu svo allar hliðarnar grillist. Maísinn er svo kældur örlítið og skorinn af stilknum.

Ostakubburinn og paprikan skorinn í litla bita, hvítlaukurinn pressaður og öllu blandað saman ásamt kóreandernum.

Maíssalat

Hægt að sjá nánar hér Sumarlegt maíssalat.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið