Frétt
Loka krám og veitingastöðum í Frakklandi
Stjórnvöld í Frakklandi hafa ákveðið að hækka viðbúnaðarstigið vegna kórónuveirufaraldursins í fjórum borgum landsins vegna fjölgunar smita. Næsta laugardag verður hæsta viðbúnaðarstig vegna faraldursins í gildi í Lyon, Lille, Grenoble og Saint-Etienne og verður öllum veitinga- og öldurhúsum gert að loka, að því er fram kemur á ruv.is.
Börum og veitingastöðum var lokað í París í síðustu viku vegna hópsmita og í Marseille í síðasta mánuði. Ríflega 18.100 greindust með kórónuveirusmit í Frakklandi síðastliðinn sólarhring, sem er mesti fjöldi síðan umfangsmiklar skimanir hófust þar í landi.
Mynd: úr safni
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






