Uppskriftir
Laxatartar
Ca. 10 skammtar fyrir pinnamat. Einnig hægt að nota sem forrétt.
Hráefni
200 gr Ferskur lax
50 gr Reyktur lax
30 gr Skarlottulaukur(smátt skorinn)
2 msk ólífu olía
1 msk Kapers
2 msk Steinselja(smátt skorin)
1 tsk sítrónusafi
X salt
X pipar
3 stk Brauðsneiðar
Aðferð
1 skerið laxinn mjög smátt og blandið lauknum saman við.
2 Blandið olíunni og steinseljunni útí og látið standa í ca. 1 klst.
3 Bætið kapers saman við og kryddið til með salti, pipar og sítrónusafa.
4 Ristið brauðið og skerið út litla hringi.“til þess að skera úr hringi er t.d hægt að nota lítil staup).
5 Setjið maukið í sprautupoka og sprautið því á hvert brauð.
6 Til skrauts er einn kapers settur ofan á hvert stykki.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið