Uppskriftir
Laxatartar
Ca. 10 skammtar fyrir pinnamat. Einnig hægt að nota sem forrétt.
Hráefni
200 gr Ferskur lax
50 gr Reyktur lax
30 gr Skarlottulaukur(smátt skorinn)
2 msk ólífu olía
1 msk Kapers
2 msk Steinselja(smátt skorin)
1 tsk sítrónusafi
X salt
X pipar
3 stk Brauðsneiðar
Aðferð
1 skerið laxinn mjög smátt og blandið lauknum saman við.
2 Blandið olíunni og steinseljunni útí og látið standa í ca. 1 klst.
3 Bætið kapers saman við og kryddið til með salti, pipar og sítrónusafa.
4 Ristið brauðið og skerið út litla hringi.“til þess að skera úr hringi er t.d hægt að nota lítil staup).
5 Setjið maukið í sprautupoka og sprautið því á hvert brauð.
6 Til skrauts er einn kapers settur ofan á hvert stykki.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






