Uppskriftir
Laxatartar
Ca. 10 skammtar fyrir pinnamat. Einnig hægt að nota sem forrétt.
Hráefni
200 gr Ferskur lax
50 gr Reyktur lax
30 gr Skarlottulaukur(smátt skorinn)
2 msk ólífu olía
1 msk Kapers
2 msk Steinselja(smátt skorin)
1 tsk sítrónusafi
X salt
X pipar
3 stk Brauðsneiðar
Aðferð
1 skerið laxinn mjög smátt og blandið lauknum saman við.
2 Blandið olíunni og steinseljunni útí og látið standa í ca. 1 klst.
3 Bætið kapers saman við og kryddið til með salti, pipar og sítrónusafa.
4 Ristið brauðið og skerið út litla hringi.“til þess að skera úr hringi er t.d hægt að nota lítil staup).
5 Setjið maukið í sprautupoka og sprautið því á hvert brauð.
6 Til skrauts er einn kapers settur ofan á hvert stykki.

-
Keppni15 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata