Uppskriftir
Laxatartar
Ca. 10 skammtar fyrir pinnamat. Einnig hægt að nota sem forrétt.
Hráefni
200 gr Ferskur lax
50 gr Reyktur lax
30 gr Skarlottulaukur(smátt skorinn)
2 msk ólífu olía
1 msk Kapers
2 msk Steinselja(smátt skorin)
1 tsk sítrónusafi
X salt
X pipar
3 stk Brauðsneiðar
Aðferð
1 skerið laxinn mjög smátt og blandið lauknum saman við.
2 Blandið olíunni og steinseljunni útí og látið standa í ca. 1 klst.
3 Bætið kapers saman við og kryddið til með salti, pipar og sítrónusafa.
4 Ristið brauðið og skerið út litla hringi.“til þess að skera úr hringi er t.d hægt að nota lítil staup).
5 Setjið maukið í sprautupoka og sprautið því á hvert brauð.
6 Til skrauts er einn kapers settur ofan á hvert stykki.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa