Viðtöl, örfréttir & frumraun
Lauga-Ás opnar að nýju
Veitingahúsið Laugaás hætti starfsemi þann 24. desember s.l., en Ragnar Guðmundsson matreiðslumeistari og eigandi Laugaás tilkynnti þetta í viðtali á Útvarp Sögu.
Nú er svo komið að því að dyr veitingastaðarins Lauga-Áss verða opnaðar að nýju næsta mánudag og í viku munu allar tekjur staðarins renna til Neistans – Styrktarfélags hjartveikra barna.
Guðmundur Kristján Ragnarsson, sonur Ragnars segir í samtali við Vísi að viðbrögðin hafi komið föður sínum á óvart en greinilegt er að margir sjái á eftir staðnum.
„Hann var svo hissa hvað það voru margir sem voru drullufúlir með að hann væri að hætta.“
Visir.is fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Veitingahúsið Lauga-ás
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Hægeldaður saltfiskur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes