Viðtöl, örfréttir & frumraun
Lauga-Ás opnar að nýju

Laugaás er fjölskyldufyrirtæki og rekið af feðgunum Ragnari Guðmundssyni og Guðmundi Kr Ragnarssyni. Fjölskyldan hefur rekið Laugaás frá upphafi, eða síðan í júní 1979.
Mynd: facebook / Veitingahúsið Lauga-ás
Veitingahúsið Laugaás hætti starfsemi þann 24. desember s.l., en Ragnar Guðmundsson matreiðslumeistari og eigandi Laugaás tilkynnti þetta í viðtali á Útvarp Sögu.
Nú er svo komið að því að dyr veitingastaðarins Lauga-Áss verða opnaðar að nýju næsta mánudag og í viku munu allar tekjur staðarins renna til Neistans – Styrktarfélags hjartveikra barna.

Feðgarnir Ragnar Guðmundsson og Guðmundur Kr. Ragnarsson matreiðslumeistarar og eigendur Laugaás.
Mynd: Sigurjón Ragnar Sigurjónsson ljósmyndari
Guðmundur Kristján Ragnarsson, sonur Ragnars segir í samtali við Vísi að viðbrögðin hafi komið föður sínum á óvart en greinilegt er að margir sjái á eftir staðnum.
„Hann var svo hissa hvað það voru margir sem voru drullufúlir með að hann væri að hætta.“
Visir.is fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Veitingahúsið Lauga-ás
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






