Keppni
Landslið kjötiðnaðarmanna á stórsýningu í Englandi – Fylgist með á snapchat: veitingageirinn
Meðlimir í Landsliði kjötiðnaðarmanna eru staddir á Englandi í bænum Harrogate þar sem fram fer stórsýning kjötiðnaðarmanna, keppni í kjötskurði og keppnin „Great British Butcher“ sem haldin er ár hvert og að þessu sinni í Harrogate.
„Við ætlum að kynnast Breska liðinu og erum búnir að vera í sambandi við framkvæmdarstjóra hjá þeirra landsliði og skipuleggjendur hátíðarinnar“
Sagði Jóhannes Geir Númason kjötiðnaðarmeistari í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um ferðalagið hjá íslenska landsliðinu.
Þetta er einn liður í undirbúningi landsliðsins fyrir heimsmeistarakeppni í kjötskurði sem fram fer í Sakramentó í Bandaríkjunum í september árið 2020.
Sjá einnig: Ísland með í heimsmeistarakeppni í fyrsta sinn
Myndir frá sýningunni og keppnunum í dag:
Snapchat – Veitingageirinn
Rakel Þorgilsdóttir meðlimur í landsliðinu er með snapchat veitingageirans og sýnir frá sýningunni, keppnunum ofl. Fylgist vel með: veitingageirinn
Með fylgir myndband frá sýningunni í fyrra:
Fleiri fréttir: Landslið Kjötiðnaðarmanna
Myndir: dalziel.co.uk
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala