Keppni
Landslið kjötiðnaðarmanna á stórsýningu í Englandi – Fylgist með á snapchat: veitingageirinn
Meðlimir í Landsliði kjötiðnaðarmanna eru staddir á Englandi í bænum Harrogate þar sem fram fer stórsýning kjötiðnaðarmanna, keppni í kjötskurði og keppnin „Great British Butcher“ sem haldin er ár hvert og að þessu sinni í Harrogate.
„Við ætlum að kynnast Breska liðinu og erum búnir að vera í sambandi við framkvæmdarstjóra hjá þeirra landsliði og skipuleggjendur hátíðarinnar“
Sagði Jóhannes Geir Númason kjötiðnaðarmeistari í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um ferðalagið hjá íslenska landsliðinu.
Þetta er einn liður í undirbúningi landsliðsins fyrir heimsmeistarakeppni í kjötskurði sem fram fer í Sakramentó í Bandaríkjunum í september árið 2020.
Sjá einnig: Ísland með í heimsmeistarakeppni í fyrsta sinn
Myndir frá sýningunni og keppnunum í dag:
Snapchat – Veitingageirinn
Rakel Þorgilsdóttir meðlimur í landsliðinu er með snapchat veitingageirans og sýnir frá sýningunni, keppnunum ofl. Fylgist vel með: veitingageirinn
Með fylgir myndband frá sýningunni í fyrra:
Fleiri fréttir: Landslið Kjötiðnaðarmanna
Myndir: dalziel.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla