Uppskriftir
Lakkrísgrafinn lax
Það er enginn lakkrís í þessari uppskrift en ég nota krydd sem er lakkrísbragð af.
2 dl gróft salt
1 dl púðursykur
1 dl sykur
10 stk kardimommur
2 msk fennel fræ
6 stk stjörnuanis
1 msk dill
Aðferð:
Blandið saman saltinu og sykrinum í skál. Merjið kardimommurnar í morteli og bætið út í ásamt fennelfræjunum. Setjið 1/3 af blöndunni í fat og dreyfið vel úr því, leggið laxinn ofan á með roðhliðina niður. Setjið svo afganginn af saltblöndunni yfir ásamt stjörnuanisinum. Geymið inni í ísskáp í 1-3 sólahringa, fer eftir þykkt á flakinu.
Höfundur er Hrefna Sætran.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






