Uppskriftir
Lakkrísgrafinn lax
Það er enginn lakkrís í þessari uppskrift en ég nota krydd sem er lakkrísbragð af.
2 dl gróft salt
1 dl púðursykur
1 dl sykur
10 stk kardimommur
2 msk fennel fræ
6 stk stjörnuanis
1 msk dill
Aðferð:
Blandið saman saltinu og sykrinum í skál. Merjið kardimommurnar í morteli og bætið út í ásamt fennelfræjunum. Setjið 1/3 af blöndunni í fat og dreyfið vel úr því, leggið laxinn ofan á með roðhliðina niður. Setjið svo afganginn af saltblöndunni yfir ásamt stjörnuanisinum. Geymið inni í ísskáp í 1-3 sólahringa, fer eftir þykkt á flakinu.
Höfundur er Hrefna Sætran.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






