Keppni
Kynningarfundur á keppninni Kokkur ársins í dag
Í dag 6. janúar verður kynningarfundur á keppninni Kokkur ársins fyrir áhugasama keppendur, í Krúttkoti í Hörpu kl 15:00. (salur fyrir aftan Smurstöðina)
Sjá einnig: Kokkur ársins 2016
Keppnin Matreiðslumaður ársins hefur fengið nýtt nafn og merki/logó og mun hér eftir heita Kokkur Ársins. Samhliða nafnabreytingunni hefur verið stofnað hópur sigurvegara keppninnar frá upphafi. Hópurinn fylgir keppninni úr hlaði og tekur virkan þátt í undirbúningi og framkvæmd. Klúbbur matreiðslumeistara hefur veg og vanda að keppninni eins og áður og byggir á sterkri sögu og hefð. Nú sem fyrr er þátttaka eingöngu fyrir faglærða matreiðslumenn – Sveinsprófshafa í matreiðslu.
Klúbbur matreiðslumeistara hvetur alla faglærða matreiðslumenn til að taka þátt.
Kokkur Ársins undirbúningsnefnd- Klúbbur matreiðslumeistara

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum