Keppni
Kokkur ársins 2019 – Stemnings myndir
Um helgina s.l. renndi ég aðeins við í Hörpunni til að fylgjast með keppninni Kokkur ársins 2019. Það var gaman að koma þarna niður eftir og sjá að það hafði verið komið upp flottri aðstöðu, en verið var að undirbúa salinn fyrir hátíðarkvöldverðinn um kvöldið.
Ég hef ekki sótt mikið matreiðslukeppnir, hvorki hér heima né erlendis og fannst þetta því áhugavert að sjá hvernig staðið var að þessu og svona yfir höfuð hvað var í gangi. Umgjörðin var flott og virtist vera vel staðið að allri umgjörð þó svo að það hefði mátt vera skýrara hvað var að gerast.
Ég kom síðan aftur um kvöldið til að sjá stöðuna en þá var góð stemming í salnum enda hann fullur af matargestum og keppendur að byrja á að skila inn „verkefnum“.
Það er núna orðið ljóst hver vann keppnina og óska ég honum og hinum til hamingju með með árangurinn.
Sjá einnig: Sigurjón Bragi Geirsson er Kokkur ársins 2019
Endilega njótið myndanna.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði