Keppni
Kokkur ársins 2019 – Stemnings myndir
Um helgina s.l. renndi ég aðeins við í Hörpunni til að fylgjast með keppninni Kokkur ársins 2019. Það var gaman að koma þarna niður eftir og sjá að það hafði verið komið upp flottri aðstöðu, en verið var að undirbúa salinn fyrir hátíðarkvöldverðinn um kvöldið.
Ég hef ekki sótt mikið matreiðslukeppnir, hvorki hér heima né erlendis og fannst þetta því áhugavert að sjá hvernig staðið var að þessu og svona yfir höfuð hvað var í gangi. Umgjörðin var flott og virtist vera vel staðið að allri umgjörð þó svo að það hefði mátt vera skýrara hvað var að gerast.
Ég kom síðan aftur um kvöldið til að sjá stöðuna en þá var góð stemming í salnum enda hann fullur af matargestum og keppendur að byrja á að skila inn „verkefnum“.
Það er núna orðið ljóst hver vann keppnina og óska ég honum og hinum til hamingju með með árangurinn.
Sjá einnig: Sigurjón Bragi Geirsson er Kokkur ársins 2019
Endilega njótið myndanna.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir