Smári Valtýr Sæbjörnsson
Charles Carroll heldur fyrirlestur í Hótel og Matvælaskólanum á morgun | Aðgangur er ókeypis
Charles Carroll varaforseti heimssamtaka matreiðslumanna mun í Íslandsheimsókn sinni bjóða upp á fyrirlestur í Hótel og Matvælaskólanum í MK Kópavogi.
Fyrirlesturinn sem verður í tvennu lagi hefst stundvíslega kl 14:30 fimmtudaginn 4. september og fer fram á ensku. Allt fagfólk í matvæla- og veitingagreinum er hvatt til þess að mæta.
Gert er ráð fyrir að fyrirlestrarnir taki rúmlega 2 klst í heildina með stuttu hléi á milli. Ljúki um klukkan 17:00.
Fyrirlestrar Charles Carrol munu fjalla um eftirfarandi:
Finding Time to Be Great
Chef Carroll takes you through professional team building concepts for you Culinary Team. Exciting and contemporary new concepts for building great teams, developing policies and procedures that enhance your employee’s performance. Gain valuable ideas for employee incentive programs, leadership teams, mission statements and guiding principles.
Where Am I Going, What Am I Doing, And How Am I Going to Get There?
This presentation is one of Chef Carroll’s most passionate messages for young culinarians, students, apprentices and journeyman. Chef Carroll discusses the road to success of climbing the ladder. It is designed to help chefs make the right decisions choosing their career path while growing up in a fast moving profession. Interaction is encouraged during the presentation as Chef Carroll motivates, directs and inspires the audience.
Nánari upplýsingar um Chef Charles Carroll eru að finna á heimasíðu hans hér.
ATH að aðgangur er ókeypis.
Það er Klúbbur matreiðslumeistara og IÐAN sem standa að þessum viðburði.
Mynd: chefcharlescarroll.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit