Vertu memm

Íslandsmót barþjóna

Kári á Sushisamba sigraði vinnustaðakeppnina – Myndir frá mótinu

Birting:

þann

Vinningshafar í vinnustaðakeppninni, f.v.: Sjöfn Egilsdóttir, Kàri Sigurðsson, Romuald Màni Bodinaud, Axel Aage og Hlynur Björnsson

Vinningshafar í vinnustaðakeppninni, f.v.: Sjöfn Egilsdóttir, Kàri Sigurðsson, Romuald Màni Bodinaud, Axel Aage og Hlynur Björnsson

Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna var haldin vinnustaðakeppni sem fram fór í gær á Hilton Hótel Nordica.  Úrslit urðu eftirfarandi:

1. sæti – Kàri Sigurðsson, Sushisamba

2. sæti – Romuald Màni Bodinaud, Fiskfélagið

3. sæti – Sjöfn Egilsdóttir, Steikhúsið

Einnig voru veitt verðlaun fyrir fagleg vinnubrögð og bestu skreytinguna:

Fagleg vinnubrögð: Axel Aage, K bar

Besta skreytingin: Hlynur Björnsson, Austur

Meðfylgjandi myndir frá bæði Íslandsmeistaramóti barþjóna og vinnustaðakeppninni tók Kristín Bogadóttir og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hennar.

Kàri Sigurðsson fagnar vel og innilega sigrinum í gær

Kàri Sigurðsson fagnar vel og innilega sigrinum í gær

 

Myndir: Kristín Bogadóttir.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið