Íslandsmót barþjóna
Kári á Sushisamba sigraði vinnustaðakeppnina – Myndir frá mótinu
Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna var haldin vinnustaðakeppni sem fram fór í gær á Hilton Hótel Nordica. Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti – Kàri Sigurðsson, Sushisamba
2. sæti – Romuald Màni Bodinaud, Fiskfélagið
3. sæti – Sjöfn Egilsdóttir, Steikhúsið
Einnig voru veitt verðlaun fyrir fagleg vinnubrögð og bestu skreytinguna:
– Fagleg vinnubrögð: Axel Aage, K bar
– Besta skreytingin: Hlynur Björnsson, Austur
Meðfylgjandi myndir frá bæði Íslandsmeistaramóti barþjóna og vinnustaðakeppninni tók Kristín Bogadóttir og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hennar.
Myndir: Kristín Bogadóttir.
-
Vín, drykkir og keppni15 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro