Íslandsmót barþjóna
Kári á Sushisamba sigraði vinnustaðakeppnina – Myndir frá mótinu

Vinningshafar í vinnustaðakeppninni, f.v.: Sjöfn Egilsdóttir, Kàri Sigurðsson, Romuald Màni Bodinaud, Axel Aage og Hlynur Björnsson
Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna var haldin vinnustaðakeppni sem fram fór í gær á Hilton Hótel Nordica. Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti – Kàri Sigurðsson, Sushisamba
2. sæti – Romuald Màni Bodinaud, Fiskfélagið
3. sæti – Sjöfn Egilsdóttir, Steikhúsið
Einnig voru veitt verðlaun fyrir fagleg vinnubrögð og bestu skreytinguna:
– Fagleg vinnubrögð: Axel Aage, K bar
– Besta skreytingin: Hlynur Björnsson, Austur
Meðfylgjandi myndir frá bæði Íslandsmeistaramóti barþjóna og vinnustaðakeppninni tók Kristín Bogadóttir og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hennar.
Myndir: Kristín Bogadóttir.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars