Uppskriftir
Jóla rauðkál
Hráefni
Rauðkál saxað eftir smekk
1 L 4% edik
1 kg sykur
1 dL vatn
Aðferð
Soðið þar til orðið mjúkt „al dente“.
Sett í heitar krukkur.
Síðan í gufuofn í 100°c í 20 mín. (Einnig hægt að setja heitt rauðkál og edik lög beint í glerkrukkur og loka vel.)
Ath. það má minnka sykur.
Sjá einnig:
Höfundur er Jón K. B. Sigfússon matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði