Uppskriftir
Jóla rauðkál
Hráefni
Rauðkál saxað eftir smekk
1 L 4% edik
1 kg sykur
1 dL vatn
Aðferð
Soðið þar til orðið mjúkt „al dente“.
Sett í heitar krukkur.
Síðan í gufuofn í 100°c í 20 mín. (Einnig hægt að setja heitt rauðkál og edik lög beint í glerkrukkur og loka vel.)
Ath. það má minnka sykur.
Sjá einnig:
Höfundur er Jón K. B. Sigfússon matreiðslumeistari
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar









