Uppskriftir
Jóla rauðkál
Hráefni
Rauðkál saxað eftir smekk
1 L 4% edik
1 kg sykur
1 dL vatn
Aðferð
Soðið þar til orðið mjúkt „al dente“.
Sett í heitar krukkur.
Síðan í gufuofn í 100°c í 20 mín. (Einnig hægt að setja heitt rauðkál og edik lög beint í glerkrukkur og loka vel.)
Ath. það má minnka sykur.
Sjá einnig:
Höfundur er Jón K. B. Sigfússon matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar









