Uppskriftir
Jóla rauðkál
Hráefni
Rauðkál saxað eftir smekk
1 L 4% edik
1 kg sykur
1 dL vatn
Aðferð
Soðið þar til orðið mjúkt „al dente“.
Sett í heitar krukkur.
Síðan í gufuofn í 100°c í 20 mín. (Einnig hægt að setja heitt rauðkál og edik lög beint í glerkrukkur og loka vel.)
Ath. það má minnka sykur.
Sjá einnig:
Höfundur er Jón K. B. Sigfússon matreiðslumeistari

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025