Vertu memm

Uppskriftir

Jóla rauðkál

Birting:

þann

Jóla rauðkál

Hráefni

Rauðkál saxað eftir smekk
1 L 4% edik
1 kg sykur
1 dL vatn

Aðferð

Soðið þar til orðið mjúkt „al dente“.
Sett í heitar krukkur.
Síðan í gufuofn í 100°c í 20 mín.  (Einnig hægt að setja heitt rauðkál og edik lög beint í glerkrukkur og loka vel.)

Ath. það má minnka sykur.

Sjá einnig:

Auglýsingapláss

Jóla rauðrófur

Jóla gúrkur – Asíur

Jóla rauðkál

Gúrkur, rauðrófur og rauðkál

Gúrkur, rauðrófur og rauðkál

Jón K. B Sigfússon matreiðslumeistari

Jón K. B Sigfússon

Höfundur er Jón K. B. Sigfússon matreiðslumeistari

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið