Markaðurinn
Jim Beam Whisky Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbsins
Jim Beam og Barþjónaklúbburinn standa fyrir Whiskey Sour keppni miðvikudaginn 25. nóvember. Staðsetning er Bryggjan Brugghús og hefst keppni kl. 20:00.
Keppendur blanda 4 drykki með frjálsri aðferð. Drykkurinn skal innihalda að lágmarki 3cl af vörum úr Jim Beam fjölskyldunni og falla innan skilgreiningar Whiskey Sour.
Keppendur hafa aðgang að eftirfarandi Jim Beam vörum á staðnum:
Jim Beam White
Jim Beam Black
Jim Beam Devil‘s Cut
Jim Beam Red Stag
Jim Beam Honey
Jim Beam Apple (ný vara í nóvember)
Keppendur hafa einnig aðgang að sítrónum, lime, appelsínum og eggjahvítum á staðnum.
Samhliða keppninni verður kynning á Jim Beam fjölskyldunni.
Uppskriftum skal skila í síðasta lagi þriðjudaginn 24. nóvember á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni







