Markaðurinn
Jim Beam Whisky Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbsins
Jim Beam og Barþjónaklúbburinn standa fyrir Whiskey Sour keppni miðvikudaginn 25. nóvember. Staðsetning er Bryggjan Brugghús og hefst keppni kl. 20:00.
Keppendur blanda 4 drykki með frjálsri aðferð. Drykkurinn skal innihalda að lágmarki 3cl af vörum úr Jim Beam fjölskyldunni og falla innan skilgreiningar Whiskey Sour.
Keppendur hafa aðgang að eftirfarandi Jim Beam vörum á staðnum:
Jim Beam White
Jim Beam Black
Jim Beam Devil‘s Cut
Jim Beam Red Stag
Jim Beam Honey
Jim Beam Apple (ný vara í nóvember)
Keppendur hafa einnig aðgang að sítrónum, lime, appelsínum og eggjahvítum á staðnum.
Samhliða keppninni verður kynning á Jim Beam fjölskyldunni.
Uppskriftum skal skila í síðasta lagi þriðjudaginn 24. nóvember á [email protected]
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar







