Markaðurinn
Jim Beam Whisky Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbsins
Jim Beam og Barþjónaklúbburinn standa fyrir Whiskey Sour keppni miðvikudaginn 25. nóvember. Staðsetning er Bryggjan Brugghús og hefst keppni kl. 20:00.
Keppendur blanda 4 drykki með frjálsri aðferð. Drykkurinn skal innihalda að lágmarki 3cl af vörum úr Jim Beam fjölskyldunni og falla innan skilgreiningar Whiskey Sour.
Keppendur hafa aðgang að eftirfarandi Jim Beam vörum á staðnum:
Jim Beam White
Jim Beam Black
Jim Beam Devil‘s Cut
Jim Beam Red Stag
Jim Beam Honey
Jim Beam Apple (ný vara í nóvember)
Keppendur hafa einnig aðgang að sítrónum, lime, appelsínum og eggjahvítum á staðnum.
Samhliða keppninni verður kynning á Jim Beam fjölskyldunni.
Uppskriftum skal skila í síðasta lagi þriðjudaginn 24. nóvember á bar@bar.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars