Markaðurinn
Jim Beam Whisky Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbsins
Jim Beam og Barþjónaklúbburinn standa fyrir Whiskey Sour keppni miðvikudaginn 25. nóvember. Staðsetning er Bryggjan Brugghús og hefst keppni kl. 20:00.
Keppendur blanda 4 drykki með frjálsri aðferð. Drykkurinn skal innihalda að lágmarki 3cl af vörum úr Jim Beam fjölskyldunni og falla innan skilgreiningar Whiskey Sour.
Keppendur hafa aðgang að eftirfarandi Jim Beam vörum á staðnum:
Jim Beam White
Jim Beam Black
Jim Beam Devil‘s Cut
Jim Beam Red Stag
Jim Beam Honey
Jim Beam Apple (ný vara í nóvember)
Keppendur hafa einnig aðgang að sítrónum, lime, appelsínum og eggjahvítum á staðnum.
Samhliða keppninni verður kynning á Jim Beam fjölskyldunni.
Uppskriftum skal skila í síðasta lagi þriðjudaginn 24. nóvember á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Vín, drykkir og keppni5 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?