Vertu memm

Uncategorized @is

Janúarfundur KM Norðurland

Birting:

þann

Logo Klúbbur Matreiðslumeistara KMJanúarfundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar á Hlíð, Öldrunarheimi Akureyrar kl 18.

Skoðum við eldhúsið hjá Kalla og Magga ásamt því að fá kynningu frá þeim og einnig frá forsvarsmönnum Hlíðar. Boðið verður uppá kvöldverð sem verður lamb og dessert. Er þetta boðsfundur í boði Hlíðar og hvetjum við félagsmenn að fjölmenna á fundinn. Happdrættið verður að sjálfsögðu á sínum stað.

Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.

Kveðja Stjórnin

Viltu birta grein á Veitingageirinn.is? Sendu okkur póst [email protected]. Með pistlinum þarf að fylgja nafn höfundar, titill og mynd.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið