Uncategorized @is
Janúarfundur KM Norðurland
Janúarfundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar á Hlíð, Öldrunarheimi Akureyrar kl 18.
Skoðum við eldhúsið hjá Kalla og Magga ásamt því að fá kynningu frá þeim og einnig frá forsvarsmönnum Hlíðar. Boðið verður uppá kvöldverð sem verður lamb og dessert. Er þetta boðsfundur í boði Hlíðar og hvetjum við félagsmenn að fjölmenna á fundinn. Happdrættið verður að sjálfsögðu á sínum stað.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Kveðja Stjórnin
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám





