Uncategorized @is
Janúarfundur KM Norðurland
Janúarfundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar á Hlíð, Öldrunarheimi Akureyrar kl 18.
Skoðum við eldhúsið hjá Kalla og Magga ásamt því að fá kynningu frá þeim og einnig frá forsvarsmönnum Hlíðar. Boðið verður uppá kvöldverð sem verður lamb og dessert. Er þetta boðsfundur í boði Hlíðar og hvetjum við félagsmenn að fjölmenna á fundinn. Happdrættið verður að sjálfsögðu á sínum stað.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Kveðja Stjórnin

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum