Sverrir Halldórsson
Íslensk hönnun slær í gegn á „London Fashion Week“
Giskið á hvað sló virkilega í gegn í London á áðurnefndri viku og það voru ekki föt, heldur var það Íslenska vatnið sem heitir SNO, en það er unnið úr 20.000 ára gömlum klaka úr Eyjafjallajökli.
Vatnið var boðið á Saville klúbbnum, Old Selfridges hotel, Tate Modern og Tata Modern.
Vatnið var nýlega tilnefnt sem einn af bestu nýju drykkjunum af FoodBev.com. SNO verður boðið á næstunni í Kaliforníu bæði í Hollywood og Bristol Farms í Beverly Hills.
SNO en núna fánlegt í Tesco, Nexpress home delivery, Harrods, og á veitingastaðnum Texture sem er með 1 michelin stjörnu, en skútunni stýrir Agnar Sverrisson.
Myndir: drinksnowater.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars