Íslandsmót barþjóna
Íslandsmót barþjóna og vinnustaða keppni
Íslandsmót barþjóna verður haldið í Gamla bíói, undanúrslit fimmtudaginn 5. febrúar kl 19:00 og úrslitin sjálf sunnudaginn 8. febrúar kl 19:00.
Keppnin verður í tveimur hlutum og þetta árið er keppt í sætum drykk í Íslandsmót barþjóna, keppt er eftir IBA reglum.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Barþjónaklúbbs Íslands.
![]()
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






