Markaðurinn
Ísey skyr í stærri umbúðum – 1 kg fata
Ísey skyr með vanillu hefur í mörg ár verið ein vinsælasta skyrtegund landsins enda bæði bragðgott og próteinríkt skyr og stútfullt af næringarefnum. Neysluvenjur landsmanna eru alltaf að breytast og kjósa sífellt fleiri stærri umbúðir fyrir bæði heimili og vinnustaði.
Ísey skyr hefur svarað kalli neytenda og býður nú upp á Ísey skyr með vanillu í 1 kg fötu sem hentar vel í booztið, skyrskálina, skyrkökuna, eftirrétt nú eða bara eitt og sér fyrir þau sem eru ekkert að flækja málin.
| Vörunúmer | Lýsing | Magn í fötu | Magn í pk | Heildsöluverð án vsk. per stk. | Strikamerki | Geymsluþol |
| 0745 | Ísey skyr vanilla 1 kg | 1 kg | 1 | 833 kr. | 5690527745000 | 35 dagar |
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar19 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






