Markaðurinn
Ísey skyr í stærri umbúðum – 1 kg fata
Ísey skyr með vanillu hefur í mörg ár verið ein vinsælasta skyrtegund landsins enda bæði bragðgott og próteinríkt skyr og stútfullt af næringarefnum. Neysluvenjur landsmanna eru alltaf að breytast og kjósa sífellt fleiri stærri umbúðir fyrir bæði heimili og vinnustaði.
Ísey skyr hefur svarað kalli neytenda og býður nú upp á Ísey skyr með vanillu í 1 kg fötu sem hentar vel í booztið, skyrskálina, skyrkökuna, eftirrétt nú eða bara eitt og sér fyrir þau sem eru ekkert að flækja málin.
| Vörunúmer | Lýsing | Magn í fötu | Magn í pk | Heildsöluverð án vsk. per stk. | Strikamerki | Geymsluþol |
| 0745 | Ísey skyr vanilla 1 kg | 1 kg | 1 | 833 kr. | 5690527745000 | 35 dagar |
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






