Markaðurinn
Ísey skyr í stærri umbúðum – 1 kg fata
Ísey skyr með vanillu hefur í mörg ár verið ein vinsælasta skyrtegund landsins enda bæði bragðgott og próteinríkt skyr og stútfullt af næringarefnum. Neysluvenjur landsmanna eru alltaf að breytast og kjósa sífellt fleiri stærri umbúðir fyrir bæði heimili og vinnustaði.
Ísey skyr hefur svarað kalli neytenda og býður nú upp á Ísey skyr með vanillu í 1 kg fötu sem hentar vel í booztið, skyrskálina, skyrkökuna, eftirrétt nú eða bara eitt og sér fyrir þau sem eru ekkert að flækja málin.
Vörunúmer | Lýsing | Magn í fötu | Magn í pk | Heildsöluverð án vsk. per stk. | Strikamerki | Geymsluþol |
0745 | Ísey skyr vanilla 1 kg | 1 kg | 1 | 833 kr. | 5690527745000 | 35 dagar |
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?