Markaðurinn
Ísey skyr í stærri umbúðum – 1 kg fata
Ísey skyr með vanillu hefur í mörg ár verið ein vinsælasta skyrtegund landsins enda bæði bragðgott og próteinríkt skyr og stútfullt af næringarefnum. Neysluvenjur landsmanna eru alltaf að breytast og kjósa sífellt fleiri stærri umbúðir fyrir bæði heimili og vinnustaði.
Ísey skyr hefur svarað kalli neytenda og býður nú upp á Ísey skyr með vanillu í 1 kg fötu sem hentar vel í booztið, skyrskálina, skyrkökuna, eftirrétt nú eða bara eitt og sér fyrir þau sem eru ekkert að flækja málin.
Vörunúmer | Lýsing | Magn í fötu | Magn í pk | Heildsöluverð án vsk. per stk. | Strikamerki | Geymsluþol |
0745 | Ísey skyr vanilla 1 kg | 1 kg | 1 | 833 kr. | 5690527745000 | 35 dagar |
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….