Smári Valtýr Sæbjörnsson
IÐAN fræðslusetur flytur í Vatnagarða 20

Það var mikið um að vera í Skúlatúni 2 í dag enda flytja höfuðstöðvarnar Iðunnar í Vatnagarða 20 á morgun.
Á morgun föstudaginn 16. maí flytur IÐAN fræðslusetur starfsemi sína í nýtt húsnæði að Vatnagörðum 20 í Reykjavík þar sem Hátækni var áður til húsa. Skrifstofur Iðunnar verða lokaðar allan daginn, þ.e. á morgun 16. maí og opna svo stundvíslega kl. 09:00 mánudaginn 19. maí í Vatnagörðum 20.
Myndir: af facebook síðu Iðunnar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu