Markaðurinn
Hótel Reykjavík Grand auglýsir stöðu ráðstefnustjóra
Eitt glæsilegasta ráðstefnuhótel landsins leitar að öflugum ráðstefnustjóra. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf, framundan er mikil uppbygging sem viðkomandi mun taka virkan þátt í.
Ábyrgð & helstu verkefni
- Fagleg stjórnun, leiðsögn og þróun
- Þjónustu- og gæðastjórnun
- Verkefna- og ferlastýring
- Sala og bókun á ráðstefnu – og fundaraðstöðu
- Tilboðs- og samningagerð
- Móttaka gesta og þjónusta við viðskiptavini
Hæfniskröfur
- Árangursrík reynsla af sambærilegum störfum og/eða háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Afbragðs færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
- Frumkvæði, sjálfstæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
- Góð almenn tölvukunnátta og rekstrarhæfni
Umsækjendur þurfa að hafa náð 25 ára aldri.
Allar nánari upplýsingar gefur á Íris Tara Sturludóttir, aðstoðarhótelstjóri, [email protected]
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2023
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana