Markaðurinn
Hótel Reykjavík Grand auglýsir stöðu ráðstefnustjóra
Eitt glæsilegasta ráðstefnuhótel landsins leitar að öflugum ráðstefnustjóra. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf, framundan er mikil uppbygging sem viðkomandi mun taka virkan þátt í.
Ábyrgð & helstu verkefni
- Fagleg stjórnun, leiðsögn og þróun
- Þjónustu- og gæðastjórnun
- Verkefna- og ferlastýring
- Sala og bókun á ráðstefnu – og fundaraðstöðu
- Tilboðs- og samningagerð
- Móttaka gesta og þjónusta við viðskiptavini
Hæfniskröfur
- Árangursrík reynsla af sambærilegum störfum og/eða háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Afbragðs færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
- Frumkvæði, sjálfstæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
- Góð almenn tölvukunnátta og rekstrarhæfni
Umsækjendur þurfa að hafa náð 25 ára aldri.
Allar nánari upplýsingar gefur á Íris Tara Sturludóttir, aðstoðarhótelstjóri, iristara@hotelreykjavik.is
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2023

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago