Freisting
Höllin í Vestmannaeyjum í gjaldþrot
Gjaldþrotabeiðni Karató ehf. sem á og rekur Höllina barst Héraðsdómi Suðurlands á Selfossi í gær. Þetta staðfesti Kristmann Karlsson stjórnarformaður félagsins í samtali við sudurland.is í morgun. Gjaldþrotabeiðnin verður tekin fyrir hjá Héraðsdómi Suðurlands í Vestmannaeyjum á morgun.
Um fimmtán manns hafa starfað hjá félaginu við matvælaframleiðslu og var það ekki látið mæta til vinnu í morgun.
Höllin er stærsti skemmtistaður Vestmannaeyja.
Mynd: Eyjarfrettir.is
Greint frá á Sudurland.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Starfsmannavelta21 klukkustund síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað