Freisting
Höllin í Vestmannaeyjum í gjaldþrot
Gjaldþrotabeiðni Karató ehf. sem á og rekur Höllina barst Héraðsdómi Suðurlands á Selfossi í gær. Þetta staðfesti Kristmann Karlsson stjórnarformaður félagsins í samtali við sudurland.is í morgun. Gjaldþrotabeiðnin verður tekin fyrir hjá Héraðsdómi Suðurlands í Vestmannaeyjum á morgun.
Um fimmtán manns hafa starfað hjá félaginu við matvælaframleiðslu og var það ekki látið mæta til vinnu í morgun.
Höllin er stærsti skemmtistaður Vestmannaeyja.
Mynd: Eyjarfrettir.is
Greint frá á Sudurland.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Keppni7 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





