Freisting
Höllin í Vestmannaeyjum í gjaldþrot
Gjaldþrotabeiðni Karató ehf. sem á og rekur Höllina barst Héraðsdómi Suðurlands á Selfossi í gær. Þetta staðfesti Kristmann Karlsson stjórnarformaður félagsins í samtali við sudurland.is í morgun. Gjaldþrotabeiðnin verður tekin fyrir hjá Héraðsdómi Suðurlands í Vestmannaeyjum á morgun.
Um fimmtán manns hafa starfað hjá félaginu við matvælaframleiðslu og var það ekki látið mæta til vinnu í morgun.
Höllin er stærsti skemmtistaður Vestmannaeyja.
Mynd: Eyjarfrettir.is
Greint frá á Sudurland.is
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa