Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gengur allt vel hjá Agnari
Þessa stundina er mikill undirbúningur hjá Agnari Sverrissyni ásamt meðeiganda sínum Xavier á nýjum veitingastað í London sem ber nafnið Texture, en fyrir rúmum mánuði síðan greindum við frá að áætlaður opnunartími yrði seint í júní eða í byrjun júlí.
Haft var samband við Agnar og spurður um hvernig gengi með undirbúninginn, opnunina og að manna stöðurnar, en hann auglýsti eftir áhugasmömum þjónum frá Íslandi;
„Opnunin hefur seinkað en reiknað verður með að opna Texture seint í júlí eða í byrjun ágúst. Varðandi fagmenn, þá er ég komin með 9 matreiðslumenn og erum fullmannaðir í salnum, en því miður sýndi enginn íslenskur þjónn áhuga. Það gengur allt mjög vel og ég kem til með að senda myndir frá staðnum þegar nær dregur.“
, sagði Agnar í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: texture-restaurant.co.uk
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala