Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gengur allt vel hjá Agnari
Þessa stundina er mikill undirbúningur hjá Agnari Sverrissyni ásamt meðeiganda sínum Xavier á nýjum veitingastað í London sem ber nafnið Texture, en fyrir rúmum mánuði síðan greindum við frá að áætlaður opnunartími yrði seint í júní eða í byrjun júlí.
Haft var samband við Agnar og spurður um hvernig gengi með undirbúninginn, opnunina og að manna stöðurnar, en hann auglýsti eftir áhugasmömum þjónum frá Íslandi;
„Opnunin hefur seinkað en reiknað verður með að opna Texture seint í júlí eða í byrjun ágúst. Varðandi fagmenn, þá er ég komin með 9 matreiðslumenn og erum fullmannaðir í salnum, en því miður sýndi enginn íslenskur þjónn áhuga. Það gengur allt mjög vel og ég kem til með að senda myndir frá staðnum þegar nær dregur.“
, sagði Agnar í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: texture-restaurant.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






