Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gengur allt vel hjá Agnari
Þessa stundina er mikill undirbúningur hjá Agnari Sverrissyni ásamt meðeiganda sínum Xavier á nýjum veitingastað í London sem ber nafnið Texture, en fyrir rúmum mánuði síðan greindum við frá að áætlaður opnunartími yrði seint í júní eða í byrjun júlí.
Haft var samband við Agnar og spurður um hvernig gengi með undirbúninginn, opnunina og að manna stöðurnar, en hann auglýsti eftir áhugasmömum þjónum frá Íslandi;
„Opnunin hefur seinkað en reiknað verður með að opna Texture seint í júlí eða í byrjun ágúst. Varðandi fagmenn, þá er ég komin með 9 matreiðslumenn og erum fullmannaðir í salnum, en því miður sýndi enginn íslenskur þjónn áhuga. Það gengur allt mjög vel og ég kem til með að senda myndir frá staðnum þegar nær dregur.“
, sagði Agnar í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: texture-restaurant.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla