Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gengur allt vel hjá Agnari
Þessa stundina er mikill undirbúningur hjá Agnari Sverrissyni ásamt meðeiganda sínum Xavier á nýjum veitingastað í London sem ber nafnið Texture, en fyrir rúmum mánuði síðan greindum við frá að áætlaður opnunartími yrði seint í júní eða í byrjun júlí.
Haft var samband við Agnar og spurður um hvernig gengi með undirbúninginn, opnunina og að manna stöðurnar, en hann auglýsti eftir áhugasmömum þjónum frá Íslandi;
„Opnunin hefur seinkað en reiknað verður með að opna Texture seint í júlí eða í byrjun ágúst. Varðandi fagmenn, þá er ég komin með 9 matreiðslumenn og erum fullmannaðir í salnum, en því miður sýndi enginn íslenskur þjónn áhuga. Það gengur allt mjög vel og ég kem til með að senda myndir frá staðnum þegar nær dregur.“
, sagði Agnar í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: texture-restaurant.co.uk

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata