Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gengur allt vel hjá Agnari
Þessa stundina er mikill undirbúningur hjá Agnari Sverrissyni ásamt meðeiganda sínum Xavier á nýjum veitingastað í London sem ber nafnið Texture, en fyrir rúmum mánuði síðan greindum við frá að áætlaður opnunartími yrði seint í júní eða í byrjun júlí.
Haft var samband við Agnar og spurður um hvernig gengi með undirbúninginn, opnunina og að manna stöðurnar, en hann auglýsti eftir áhugasmömum þjónum frá Íslandi;
„Opnunin hefur seinkað en reiknað verður með að opna Texture seint í júlí eða í byrjun ágúst. Varðandi fagmenn, þá er ég komin með 9 matreiðslumenn og erum fullmannaðir í salnum, en því miður sýndi enginn íslenskur þjónn áhuga. Það gengur allt mjög vel og ég kem til með að senda myndir frá staðnum þegar nær dregur.“
, sagði Agnar í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: texture-restaurant.co.uk

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu