Keppni
Fréttaflutningur um fagkeppnirnar á einum stað
Fjórar fagkeppnir eru framundan nú í lok september og verður veitingageirinn.is á vaktinni og færir ykkur fréttir, myndir, tilkynningar af öllum keppnunum. Keppnirnar eru Bakari ársins 2013, Evrópumót Vínþjóna, Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2013 og Matreiðslumaður ársins 2013.
Hægt er að fylgjast vel með og ef einhvað hefur farið framhjá lesendum veitingageirans, þá er hægt að nálgast yfirlit í valmyndinni undir lið „Fréttir/fagkeppni“ og einnig eru nýjustu fréttirnar listaðar upp á forsíðunni til hægri. Síðan er alltaf hægt að nota leitarvélina á vefnum (rauðu örvarnar í meðfylgjandi mynd sýnir hvar þessir staðir eru).
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast