Sverrir Halldórsson
Nýr staður Frederiksen Ale House | Veitingarýni
Staðurinn er staðsettur í Tryggvagötu þar sem Cafe Amsterdam var áður til húsa. Þegar inn var komið var frekar bjartur salur sem bar fyrir augun búið að hleypa birtunni inn í gegnum rúðurnar.
Fékk ég mér sæti við glugga og skoðaði matseðillinn og eftir smástund var ég búinn að ákveða mig og pantaði eftirfarandi:

Frederiksen burger, 150 gr. grófhökkuð nautalund í tosted Porter brauði með tómötum, rauðlauk, káli, súrum gúrkum og heimalagaðari dressingu og með fylgdu sætfranskar kartöflur.
Borgarinn var algjört sælgæti, kartöflurnar þær bestu sem ég hef smakkað á veitingastað, eina var brauðið bragðlaust, svampakennt og loftmikið og bara mjög óspennandi, ætti að vera lítið mál að laga það.
Svolítið öðruvísi, en hann var of stífur og sýran úr skyrinu fannst ekki, en þegar hann var búinn að veltast um í munnholinu var hann betri og betri og endaði þara þokkalega.
Þjónustan var góð, ekki íþyngjandi frekar hljóðlaus en samt alltaf nálægt.
Þetta var bara flott hjá þeim og vonandi verða margir mér sammála um það.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar












