Sverrir Halldórsson
Nýr staður Frederiksen Ale House | Veitingarýni
Staðurinn er staðsettur í Tryggvagötu þar sem Cafe Amsterdam var áður til húsa. Þegar inn var komið var frekar bjartur salur sem bar fyrir augun búið að hleypa birtunni inn í gegnum rúðurnar.
Fékk ég mér sæti við glugga og skoðaði matseðillinn og eftir smástund var ég búinn að ákveða mig og pantaði eftirfarandi:
Borgarinn var algjört sælgæti, kartöflurnar þær bestu sem ég hef smakkað á veitingastað, eina var brauðið bragðlaust, svampakennt og loftmikið og bara mjög óspennandi, ætti að vera lítið mál að laga það.
Svolítið öðruvísi, en hann var of stífur og sýran úr skyrinu fannst ekki, en þegar hann var búinn að veltast um í munnholinu var hann betri og betri og endaði þara þokkalega.
Þjónustan var góð, ekki íþyngjandi frekar hljóðlaus en samt alltaf nálægt.
Þetta var bara flott hjá þeim og vonandi verða margir mér sammála um það.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum