Marokkóski veitingastaðurinn á Siglufirði er einn af betri veitingastöðum á landsbyggðinni, en þar ræður ríkjum marokkóski kokkurinn Jaouad Hbib. Það má með sanni segja að Jaouad...
Eins og fjölmargir íslendingar fórum við konan til Tenerife og dvöldum í bænum LOS CRISTIANOS. Þar eru margir misgóðir veitingastaðir sem reyndar skipta hundruðum og eru...
Sumarið er tíminn og á því leikur ekki nokkur vafi og þess verður vel að njóta svo að ég skellti mér vestur á Arnastapa um daginn,...
Það var um kvöldmatarleytið í gær og ég var í kjúklingastuði, þegar ég átti leið um í Skeifunni í Reykjavík. Ákvað að kíkja á kjúklingastaðinn Haninn,...
Nokkrir veitingastaðir hafa opnað Sælkerabúðir inn á sínum stöðum, þar sem girnilegt og flott úrval er í boði af allskyns sælkeravörum. Árlega höldum við fjölskyldan litlu...
Nú á dögunum var Magnús Jón Magnússon gestakokkur á veitingastaðnum Höllin á Ólafsfirði þar sem hann bauð upp á sushi. Magnús Jón Magnússon hefur starfað í...
Móðir mín flutti í Tunguselið þegar Seljahverfið var að byggjast um 1978 en það kallaði hún að flytjast upp fyrir snjólínu og inn á öræfin. Það...
Mér finnst austurlenskur matur bæði góður og spennandi en ég veit lítið um þessa matargerð og það skal ég fúslega viðurkenna en það veit ég að...
Fyrir um fimm árum síðan voru gerðar miklar framkvæmdir á veitingaskálanum Víðigerði, Húnaþingi vestra þegar nýir eigendur tóku við. Staðurinn fékk nýtt nafn og heitir í...
Fyrir nokkru kíktum við á veitingastaðinn Pizzasmiðjan sem opnaði í fyrra á Akureyri, en hann er staðsettur við Hafnarstræti 92 þar sem La Vita e Bella...
Við hjónin ákváðum að gera vel við okkur fyrir nokkru, gista á hóteli og fara fínt út að borða og varð Grand Hótel Reykjavík fyrir valinu....
Fyrir stuttu kíktum við á kaffihúsið Bláu könnuna sem staðsett í hjarta bæjarins við Hafnarstræti 96 á Akureyri, svona rétt til að fá okkur kaffibolla. Bláa...