Uppskriftir
Engiferöl og habanero grafinn lax
2 dl gróft salt
1 dl púðursykur
1 dl sykur
3 msk dill
1 stk habanero chili eða bara eitthvað chili
1 flaska engiferöl
Aðferð:
Blandið saman saltinu, sykrinu og dillinu. Setjið 1/3 af blöndunni í fat og dreyfið vel úr því, leggið laxinn ofan á með roðhliðina niður. Setjið svo afganginn af saltblöndunni yfir. Skerið chili-ið fínt niður og raðið ofan á. Hellið svo engiferölinu yfir og geymið inni í ísskáp í 1-3 sólahringa, fer eftir þykkt á flakinu.
Höfundur er Hrefna Sætran.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






