Markaðurinn
Ekran: Vörur á tilboði í mars
Við verðum með fjölbreyttar vörur á tilboði í mars. Fylgist endilega með á síðunni okkar, við verðum dugleg að bæta við góðum vörum á tilboð næstu daga og vikur.
Besta leiðin til að panta vörur er í gegnum vefverslun okkar www.ekran.is. Þar er einnig hægt að finna tilboðin okkar, skoða reikninga og hreyfingaryfirlit og útbúa eigin innkaupalista.
Við hjá Ekrunni sendum svo hlýjar og góðar kveðjur til ykkar allra!
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast