Markaðurinn
Ekran – Verðlækkun vegna gengis
Ekran tilkynnir hér með verðlækkun vegna gengis. Íslenska krónan hefur styrkst gagnvart erlendum gjaldmiðlum síðustu daga/vikur.
Verðlækkanir eru sem hér segja og taka gildi í verðlista Ekrunnar frá og með fimmtudeginum 18. ágúst:
Vörur leystar út í:
DKK lækkun 3%
EUR lækkun 3%
NOK lækkun 3%
SEK lækkun 3%
USD lækkun 3%
GBP lækkun 10% (m.a. Major kraftar)
Ný heimasíða og vefverslun: www.ekran.is
Facebook síða Ekrunnar: facebook.com/Ekranehf
Facebook síða skipadeildar: facebook.com/EkranFood
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var