Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eiriksson Brasserie opnar formlega
Veitingastaðurinn Eiriksson Brasserie opnaði formlega í dag, en staðurinn er staðsettur á Laugavegi 77, á horni Laugavegs og Barónsstígs þar sem Landsbankinn var áður til húsa.
Undirbúningur og síðar framkvæmdir hafa staðið yfir um eitt og hálft ár. Eigendur eru meðal annars veitingahjónin Friðgeir Ingi Eiríksson og Sara Dögg Ólafsdóttir.
Sjá fleiri fréttir um Eiriksson Brasserie á eftirfarandi vefslóðum:
Dags: 20.03.2019
Listaverkið opnar á næstunni
Dags: þann 01.02.2019
Eiriksson Brasserie – Friðgeir: „Hér kemur samt flottasti vínkjallari landsins til með að vera“
Dags: 04.12.2017
Veitingastaðurinn Brasserie Eiriksson verður staðsettur við Laugaveg 77
Dags: 30.09.2017
Friðgeir hættir á Holtinu og opnar nýjan veitingastað á nýju ári
Myndir: facebook / Eiriksson Brasserie
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin