Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eiriksson Brasserie opnar formlega
Veitingastaðurinn Eiriksson Brasserie opnaði formlega í dag, en staðurinn er staðsettur á Laugavegi 77, á horni Laugavegs og Barónsstígs þar sem Landsbankinn var áður til húsa.
Undirbúningur og síðar framkvæmdir hafa staðið yfir um eitt og hálft ár. Eigendur eru meðal annars veitingahjónin Friðgeir Ingi Eiríksson og Sara Dögg Ólafsdóttir.
Sjá fleiri fréttir um Eiriksson Brasserie á eftirfarandi vefslóðum:
Dags: 20.03.2019
Listaverkið opnar á næstunni
Dags: þann 01.02.2019
Eiriksson Brasserie – Friðgeir: „Hér kemur samt flottasti vínkjallari landsins til með að vera“
Dags: 04.12.2017
Veitingastaðurinn Brasserie Eiriksson verður staðsettur við Laugaveg 77
Dags: 30.09.2017
Friðgeir hættir á Holtinu og opnar nýjan veitingastað á nýju ári
Myndir: facebook / Eiriksson Brasserie

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn5 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar