Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eiriksson Brasserie opnar formlega
Veitingastaðurinn Eiriksson Brasserie opnaði formlega í dag, en staðurinn er staðsettur á Laugavegi 77, á horni Laugavegs og Barónsstígs þar sem Landsbankinn var áður til húsa.
Undirbúningur og síðar framkvæmdir hafa staðið yfir um eitt og hálft ár. Eigendur eru meðal annars veitingahjónin Friðgeir Ingi Eiríksson og Sara Dögg Ólafsdóttir.
Sjá fleiri fréttir um Eiriksson Brasserie á eftirfarandi vefslóðum:
Dags: 20.03.2019
Listaverkið opnar á næstunni
Dags: þann 01.02.2019
Eiriksson Brasserie – Friðgeir: „Hér kemur samt flottasti vínkjallari landsins til með að vera“
Dags: 04.12.2017
Veitingastaðurinn Brasserie Eiriksson verður staðsettur við Laugaveg 77
Dags: 30.09.2017
Friðgeir hættir á Holtinu og opnar nýjan veitingastað á nýju ári
Myndir: facebook / Eiriksson Brasserie
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar










