Nemendur & nemakeppni
Ef starfshlutfall er stytt niður í 25% eða 50%, verður þá námið lengra?
Þessi fyrirspurn var send á veitingageirinn.is:
„hvernig er með námsamninga i matvælageiranum þegar vinnustundir eru styttar niður í 25% eða 50% verður þá námið lengra?““
Við fengum Ólaf Jónsson sviðsstjóra matvæla- og veitingasviðs hjá IÐUNNI fræðslusetri til að svara þessari spurningu og er hér svarið hans:
„Námstími nema á vinnustað er skilgreint sem 100% starfshlutfall í 126 viku í matreiðslu, bakariðn og kjötiðn. Samtals 80 vikur í framreiðslu. Nemi sem er í skertu starfshlutfalli á vinnustað, (almennt er miðað við 50% starfshlutfall að lágmarki), lengir þar með í samningstíma sínum sem nemur þeim mismun sem er á hlutastarfi og fullu starfi yfir tilgreint tímabil.“
Veitingageirinn.is þakkar svarið.
Sendu inn spurningu
Hægt er að senda nafnlausa spurningu í gegnum þetta form hér og við leitum svars. Við áskiljum okkur allan þann rétt til að ákveða hvort spurningin eða svarið verða birt.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?