Nemendur & nemakeppni
Ef starfshlutfall er stytt niður í 25% eða 50%, verður þá námið lengra?
Þessi fyrirspurn var send á veitingageirinn.is:
„hvernig er með námsamninga i matvælageiranum þegar vinnustundir eru styttar niður í 25% eða 50% verður þá námið lengra?““
Við fengum Ólaf Jónsson sviðsstjóra matvæla- og veitingasviðs hjá IÐUNNI fræðslusetri til að svara þessari spurningu og er hér svarið hans:
„Námstími nema á vinnustað er skilgreint sem 100% starfshlutfall í 126 viku í matreiðslu, bakariðn og kjötiðn. Samtals 80 vikur í framreiðslu. Nemi sem er í skertu starfshlutfalli á vinnustað, (almennt er miðað við 50% starfshlutfall að lágmarki), lengir þar með í samningstíma sínum sem nemur þeim mismun sem er á hlutastarfi og fullu starfi yfir tilgreint tímabil.“
Veitingageirinn.is þakkar svarið.
Sendu inn spurningu
Hægt er að senda nafnlausa spurningu í gegnum þetta form hér og við leitum svars. Við áskiljum okkur allan þann rétt til að ákveða hvort spurningin eða svarið verða birt.
Mynd: úr safni

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas