Vín, drykkir og keppni
Brian Evans: „Misó er lykillinn að betri og bragðmeiri kokteilum“
Það er ekkert launungarmál að barþjónar í dag eyða miklum tíma í eldhúsinu við að undirbúa barinn sinn fyrir kvöldkeyrsluna.
Það hefur aukist töluvert að barþjónar sækja til að mynda innblástur frá matreiðslumönnum við að finna út hvað hentar best fyrir kokteilinn, hvaða matvæli er hægt að nota til að fá hugmyndaríka kokteila.
Eitt nýjasta hráefnið sem barþjónar sækja í er misó, sem er mauk af soðnum sojabaunum, koji og salti.
Í matargerð er misó notað í marineringar, dressingar, seyði og jafnvel pastasósur.
„Ég hef náð ótrúlegum árangri með því að blanda miso-mauki beint í sykur-, hlyns- eða hunangssíróp í kokteilana hjá mér“
segir Brian Evans.
Brian blandar misó í kokteilsíróp og er best að byrja á 10 prósentum af heildarþyngd sírópsins og fínstilla eftir smekk.
„Fyrir barmenninguna er misó leið til að bæta við flóru fjölbreytta kokteila“.
Segir Brian að lokum.
Mynd: Instagram / @heyitsmebrianevans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir







