Vín, drykkir og keppni
Brian Evans: „Misó er lykillinn að betri og bragðmeiri kokteilum“
Það er ekkert launungarmál að barþjónar í dag eyða miklum tíma í eldhúsinu við að undirbúa barinn sinn fyrir kvöldkeyrsluna.
Það hefur aukist töluvert að barþjónar sækja til að mynda innblástur frá matreiðslumönnum við að finna út hvað hentar best fyrir kokteilinn, hvaða matvæli er hægt að nota til að fá hugmyndaríka kokteila.
Eitt nýjasta hráefnið sem barþjónar sækja í er misó, sem er mauk af soðnum sojabaunum, koji og salti.
Í matargerð er misó notað í marineringar, dressingar, seyði og jafnvel pastasósur.
„Ég hef náð ótrúlegum árangri með því að blanda miso-mauki beint í sykur-, hlyns- eða hunangssíróp í kokteilana hjá mér“
segir Brian Evans.
Brian blandar misó í kokteilsíróp og er best að byrja á 10 prósentum af heildarþyngd sírópsins og fínstilla eftir smekk.
„Fyrir barmenninguna er misó leið til að bæta við flóru fjölbreytta kokteila“.
Segir Brian að lokum.
Mynd: Instagram / @heyitsmebrianevans
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita