Markaðurinn
Breytingar í mötuneyti? Við höfum búnaðinn!
Hvort sem þú ert að endurnýja, stækka eða stofna mötuneyti – þá finnur þú fagbúnaðinn hjá okkur. Notaðar, vandaðar lausnir sem eru tilbúnar til notkunar – á hagkvæmu verði.
Hackman mötuneytislína
Fullbúin lína með hitaskápum, salatstöð og fleira – hönnuð fyrir einfalt flæði og mikla notkun.
Skoða nánar
Mötuneytislína – vönduð smíði
Sterk og hreinleg lína sem hentar einstaklega vel fyrir sjálfsafgreiðslu, skólabúðir eða fyrirtækja mötuneyti.
Skoða nánar
Mötuneytislína – Hella
Stílhrein og hagnýt lausn með kæli, upphitun og vaski – tilbúin í nýtt umhverfi.
Skoða nánar
Afinox kælieyja á hjólum
Frábær fyrir salat, drykki eða kalda rétti. Sveigjanleg og færanleg – auðvelt að laga að þínum rýmum.
Skoða nánar
Sendu okkur póst á [email protected] til að fá nánari upplýsingar eða panta skoðun.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Dímon 11: Nýr gastropub opnar á Laugavegi 11
-
Frétt6 dagar síðan
Sælgætisrisinn Ferrero festir kaup á WK Kellogg fyrir 425 milljarða króna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Humareldi í Noregi – en íslenskar tilraunir runnu út í sandinn
-
Frétt6 dagar síðan
Hjón fundust látin í vínkjallara – þurrís talinn orsök – Veitingamenn – eru þið að nota þurrís rétt?
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Veitingarýni: „Hugguleg herbergi en matreiðslan stal senunni“ – Fosshótel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
The Codfather opnar á Selfossi: Fiskur í Doritos-raspi vekur athygli
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ferskar, sætar og ómótstæðilegar sumarsnittur – Rjómaostur með hvítu súkkulaði breytir öllu
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Stóreldhústækin frá Lotus fáanleg hjá Bako Verslunartækni