Bocuse d´Or
Bocuse d´Or á Íslandi: keppnisfyrirkomulag, skylduhráefni | Sækja um keppnisrétt hér
Eins og fram hefur komið þá hefur yfirstjórn Bocuse d´Or keppninnar í Lyon óskað eftir því að Bocuse d´Or Akademía Íslands haldi undankeppni hér á Íslandi svo allra formsatriða sé gætt.
Keppnisstaður og dagsetning:
- Hótel og Matvælaskólanum í Menntaskólinn í Kópavogi þann 18. janúar 2014.
Fyrirkomulag:
- Keppendur verða að elda fyrir 8 manns, allt á diskum sem verða ahentir á staðnum.
- Það þarf að elda tvo aðalrétti, annars vegar fiskrétt og svo kjötrétt (ath. ekki forrétt og aðalrétt)
Skylduhráefnið er:
- Fiskréttur:
ufsi skal vera að lágmarki 40% af réttinum ásamt tveimur meðlætum og sósu. - Kjötréttur:
svínalæri skal vera að lágmarki 40% af réttinum ásamt tveimur meðlætum og sósu. - Keppendur hafa 5 tíma í eldhúsinu til að skila fiskréttinum og síðan 30 mínútum seinna skal skila kjötréttinum.
Sækja um keppnisrétt og nánari upplýsingar:
- Allar aðrar upplýsingar má nálgast hjá Sturlu Birgissyni í síma 694 6311 eða á netfangið [email protected]
Mynd: sirha.com
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






