Bocuse d´Or
Bocuse d´Or á Íslandi: keppnisfyrirkomulag, skylduhráefni | Sækja um keppnisrétt hér
Eins og fram hefur komið þá hefur yfirstjórn Bocuse d´Or keppninnar í Lyon óskað eftir því að Bocuse d´Or Akademía Íslands haldi undankeppni hér á Íslandi svo allra formsatriða sé gætt.
Keppnisstaður og dagsetning:
- Hótel og Matvælaskólanum í Menntaskólinn í Kópavogi þann 18. janúar 2014.
Fyrirkomulag:
- Keppendur verða að elda fyrir 8 manns, allt á diskum sem verða ahentir á staðnum.
- Það þarf að elda tvo aðalrétti, annars vegar fiskrétt og svo kjötrétt (ath. ekki forrétt og aðalrétt)
Skylduhráefnið er:
- Fiskréttur:
ufsi skal vera að lágmarki 40% af réttinum ásamt tveimur meðlætum og sósu. - Kjötréttur:
svínalæri skal vera að lágmarki 40% af réttinum ásamt tveimur meðlætum og sósu. - Keppendur hafa 5 tíma í eldhúsinu til að skila fiskréttinum og síðan 30 mínútum seinna skal skila kjötréttinum.
Sækja um keppnisrétt og nánari upplýsingar:
- Allar aðrar upplýsingar má nálgast hjá Sturlu Birgissyni í síma 694 6311 eða á netfangið [email protected]
Mynd: sirha.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin