Smári Valtýr Sæbjörnsson
Barþjónaklúbburinn og Jim Beam blása til toddýkeppni
Barþjónaklúbburinn og Jim Beam blása til toddýkeppni á Kolabrautinni þann 25. nóvember nk.
Toddý er áfengur kokteill sem er borinn fram heitur.
Keppendur skulu blanda fimm drykki með frjálsri aðferð og eina skilyrðið er að hann innihaldi vörur úr Jim Beam-fjölskyldunni eða Maker‘s Mark. Keppendur hafa aðgang að heitu vatni á staðnum en skulu mæta með allt annað sjálfir. Haugen mun útvega Jim Beam og Maker‘s Mark-vörurnar á staðnum.
Samhliða keppninni verður kynning á Jim Beam-fjölskyldunni.
Keppnin hefst klukkan 20.00 og þurfa keppendur að skila inn uppskrift í síðasta lagi mánudaginn 24. nóvember á [email protected].
Það var Orri Páll sem sigraði í Toddý drykkjum í fyrra með drykkinn Samba te.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður