Smári Valtýr Sæbjörnsson
Barþjónaklúbburinn og Jim Beam blása til toddýkeppni
Barþjónaklúbburinn og Jim Beam blása til
toddýkeppni á Kolabrautinni þann 25. nóvember nk.
Toddý er áfengur kokteill sem er borinn fram heitur.
Keppendur skulu blanda fimm drykki með frjálsri aðferð og eina skilyrðið er að hann innihaldi vörur úr Jim Beam-fjölskyldunni eða Maker‘s Mark. Keppendur hafa aðgang að heitu vatni á staðnum en skulu mæta með allt annað sjálfir. Haugen mun útvega Jim Beam og Maker‘s Mark-vörurnar á staðnum.
Samhliða keppninni verður kynning á Jim Beam-fjölskyldunni.
Keppnin hefst klukkan 20.00 og þurfa keppendur að skila inn uppskrift í síðasta lagi mánudaginn 24. nóvember á bar@bar.is.
Það var Orri Páll sem sigraði í Toddý drykkjum í fyrra með drykkinn Samba te.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars