Smári Valtýr Sæbjörnsson
Barþjónaklúbburinn og Jim Beam blása til toddýkeppni
Barþjónaklúbburinn og Jim Beam blása til
toddýkeppni á Kolabrautinni þann 25. nóvember nk.
Toddý er áfengur kokteill sem er borinn fram heitur.
Keppendur skulu blanda fimm drykki með frjálsri aðferð og eina skilyrðið er að hann innihaldi vörur úr Jim Beam-fjölskyldunni eða Maker‘s Mark. Keppendur hafa aðgang að heitu vatni á staðnum en skulu mæta með allt annað sjálfir. Haugen mun útvega Jim Beam og Maker‘s Mark-vörurnar á staðnum.
Samhliða keppninni verður kynning á Jim Beam-fjölskyldunni.
Keppnin hefst klukkan 20.00 og þurfa keppendur að skila inn uppskrift í síðasta lagi mánudaginn 24. nóvember á [email protected].
Það var Orri Páll sem sigraði í Toddý drykkjum í fyrra með drykkinn Samba te.
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé