Smári Valtýr Sæbjörnsson
Barþjónaklúbburinn og Jim Beam blása til toddýkeppni
Barþjónaklúbburinn og Jim Beam blása til toddýkeppni á Kolabrautinni þann 25. nóvember nk.
Toddý er áfengur kokteill sem er borinn fram heitur.
Keppendur skulu blanda fimm drykki með frjálsri aðferð og eina skilyrðið er að hann innihaldi vörur úr Jim Beam-fjölskyldunni eða Maker‘s Mark. Keppendur hafa aðgang að heitu vatni á staðnum en skulu mæta með allt annað sjálfir. Haugen mun útvega Jim Beam og Maker‘s Mark-vörurnar á staðnum.
Samhliða keppninni verður kynning á Jim Beam-fjölskyldunni.
Keppnin hefst klukkan 20.00 og þurfa keppendur að skila inn uppskrift í síðasta lagi mánudaginn 24. nóvember á [email protected].
Það var Orri Páll sem sigraði í Toddý drykkjum í fyrra með drykkinn Samba te.
Mynd: úr safni
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka