Björn Ágúst Hansson
Axel konditori er að leggja lokahönd á listaverkið

Axel Þorsteinsson
Axel Þorsteinsson bakari & konditor verður fulltrúi Íslands í keppninni „The Nordic Championship in Showpiece“ sem haldin verður á matvælasýningunni Foodexpo í Herning í Danmörku.
Axel kemur til með að útbúa listaverk úr súkkulaði sem verður 1.40 metrar á hæð sem verður fullklárað hér á Íslandi, en listaverkið verður sett saman á keppnisstað í Danmörku.
Það er allt að verða tilbúið hjá Axel og er að leggja lokahönd á listaverkið í Hótel og matvælaskólanum þar sem hann er með æfingarnar, en hann flýgur út til Danmerkur á sunnudaginn 16. mars og keppir 18. mars næstkomandi.
Mynd: Björn

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata