Aðalheiður Reynisdóttir hefur verið ráðin sem bakarameistari hjá BRASA Restaurant, nýjum veitinga- og viðburðastað í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Aðalheiður er meðal fremstu bakara landsins...
Ferlið fyrir næsta verkefni Landsliðs kjötiðnaðarmanna er að hefjast, en nú leitar liðið að öflugum kjötiðnaðarmanni sem er tilbúinn að leggja mikinn tíma, kraft og metnað...
Nú á dögunum fór fram bakaranemakeppni í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi við frábærar aðstæður og mikla stemningu. Alls tóku tólf metnaðarfullir og hæfileikaríkir bakaranemar þátt...
Í tilefni Alþjóðlega kokkadagsins mættu félagar í Klúbbi matreiðslumeistara á Kótilettukvöld Samhjálpar, þar sem þeir steiktu og framreiddu ljúffengar smjörbaðaðar kótilettur fyrir um 350 gesti. Stemningin...
Alþjóðlegt dómaranámskeið var haldið í Reykjavík þann 20. október 2025 í samstarfi við Worldchefs og Iðuna fræðslusetur. Góð þátttaka og stemning einkenndu daginn þar sem bæði...
Þriðjudaginn 28. október stendur Garri fyrir árlegu sælkerahátíðinni þar sem keppt verður í Eftirrétti ársins og Konfektmola ársins. Keppnin fer fram á veitingastaðnum La Primavera í...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á eru orðnir ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Við hvetjum gesti til að hafa hraðar hendur og panta borð tímanlega,...
Í nýjasta þætti hlaðvarpsins The Organic Gardening Podcast gefur hinn virti matreiðslumeistari Raymond Blanc hlustendum einstaka innsýn í lífrænan heim ræktunar og matargerðar. Þátturinn var tekinn...
Grænmetisréttir eru ekki lengur aðeins fyrir þá sem sneiða alfarið hjá dýraafurðum. Þeir eru orðnir fullgildur hluti af nútíma matarmenningu og þegar framleiðendur leggja metnað í...
Forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina í framreiðslu og matreiðslu 2026 fer fram laugardaginn 8. nóvember næstkomandi í Hótel og matvælaskólanum í MK í Kópavogi. Þar munu íslenskir...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af buffalómarineruðum kjúklingalærum frá Störnugrís hf. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna. Innköllunin á eingöngu við um kjúkling með þessum tilteknu...
Matvælastofnun varar við notkun á neðangreindum framleiðslulotum af pitsusósum frá Mjólkursamlagi KS, Sauðárkróki, vegna þess að gerjun á sér stað eftir framleiðslu, sem veldur því að...