Matreiðslumaðurinn og sjónvarpsstjarnan Guy Fieri opnaði nýjan skyndibitastað, Chicken Guy, í Times Square í New York. Staðurinn opnaði föstudaginn 31. janúar s.l. Chicken Guy! var fyrst...
Úrslitakeppni Tipsý og Bulleit kokteilkeppninnar fór fram með glæsibrag miðvikudaginn 5. febrúar á Tipsý í miðborg Reykjavíkur. Keppnin, sem vakti mikla athygli meðal fagfólks og áhugafólks...
Maureen Downey, sérfræðingur í vínfölsunum, hefur komist að þeirri niðurstöðu að safn taívanska milljarðamæringsins Wood Chen innihaldi afar lítið hlutfall falsaðra vína eftir að hafa skoðað...
Óvenjulegur þjófnaður átti sér stað um síðustu helgi í Franklin-sýslu, Pennsylvaníu, þar sem um 100.000 lífrænum eggjum, metin á um 5,5 milljónir íslenskra króna, var rænt...
Olís kynnir til leiks nýjan veitingastjóra, Rafn Heiðar Ingólfsson, sem tók við stöðunni síðla árs 2024. Rafn Heiðar kemur inn með mikla reynslu og þekkingu úr...
Laugardaginn 8. febrúar fer fram Íslandsmót nema- og ungsveina í veitingagreinum í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin, sem sýnir hæfileika og fagmennsku framtíðar fagmenn í...
Heimsendingarþjónustan Grubhub tilkynnti á mánudaginn s.l. að tölvuþrjótur hafi brotist inn í þjónustukerfi fyrirtækisins og komist yfir persónuupplýsingar notenda. Meðal gagna sem láku voru nöfn, netföng...
Nýtt veitingahús hefur verið opnað í Radisson Blu hóteli sem staðsett er í borginni Uppsala í Svíþjóð. Staðurinn heitir Bonté, en hann opnaði föstudaginn 24. janúar...
Veitingastaðir og bakarí glíma nú við vaxandi vandamál vegna fuglaflensu sem hefur valdið miklum samdrætti í eggjaframleiðslu í Bandaríkjunum. Milljónir varphæna hafa verið felldar til að...
PortaNOIR er lúxus súkkulaðistykki frá Forrey & Galland, þekktum súkkulaðigerðarmanni í Dubai. Þetta súkkulaði hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum vegna einstakrar blöndu af mið-austurlenskum bragðtegundum,...
Starbucks og verkalýðsfélagið „Workers United“ hafa ákveðið að hætta við málshöfðanir sín á milli og leita til sáttasemjara til að aðstoða við samningaviðræður um nýjan kjarasamning....
Barcelona Wine Week (BWW) er einn stærsti ef ekki stærsti vínviðburður Spánar, en hann hófst í dag 3. febrúar og stendur yfir til 5. febrúar 2025...