Matvælastofnun varar við neyslu á reyktum laxi og silungi frá Geitey ehf. vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis.Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað vöruna...
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt K6 veitingar ehf. til að greiða fyrrverandi starfsmanni 704 þúsund krónur í vangoldin laun og orlof auk dráttarvaxta og 700 þúsund...
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur sýknað K6 veitingar ehf. á Akureyri af kröfu Matvís, félags matreiðslumanna, sem fór fram á að einn starfsmaður fyrirtækisins, matreiðslunemi, hefði átt...
Dagana 12. til 15. nóvember fer fram alþjóðleg keppni í kjötiðn í borginni Chur í Sviss. Ísland á þar sinn fulltrúa, Ásbjörn Geirsson, sem keppir af...
Forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu fór fram laugardaginn 8. nóvember 2025 í Menntaskólanum í Kópavogi. Þar kepptu hæfileikaríkir íslenskir nemar um sæti í...
Það er orðið algengt víða um heim að vinsælt bakkelsi fái sinn eigin dag. Í Svíþjóð er til dæmis haldið upp á vöfflu- og kanelsnúðadaginn og...
Fiskverslunin Hafið í Spönginni hefur nú gengið í endurnýjun og fengið nýtt yfirbragð, því nýir eigendur hafa tekið við og mun verslunin framvegis bera nafnið Aldan...
Svanhildur Jóhannesdóttir, nemandi í 10. bekk í Tjarnarskóla og dóttir Ólafar Helgu Jakobsdóttur, matreiðslumeistara á Horninu, tók hvítlaukinn fyrir í skólaverkefni sem hefur vakið athygli fyrir...
Einstakt tækifæri gefst fyrir sælkera þegar ÓX í Reykjavík sameinar krafta sína við hinn virta sænska Michelin-veitingastað Etoile í Stokkhólmi. Dagana 14. og 15. nóvember verður...
Kökugerð/Konditori er löggilt iðngrein hér á landi og námi í greininni lýkur með sveinsprófi. Nám í kökugerð í Danmörku tekur um fjögur og hálft ár. Sveinar í...
Ef það er einhver matarupplifun sem hamborgaraunnendur mega alls ekki láta fram hjá sér fara, sérstaklega ef þeir eru staddir á Norðurlandinu, þá er það hinn...
Keppnin um Hraðasta barþjóninn fór fram, 4. nóvember, í Kjallaranum á Sæta Svíninu við frábæra stemningu. Um er að ræða árlega hraðakeppni Barþjónaklúbbs Íslands í samstarfi...