Veitingastaðurinn Parma sem verið hefur á Laugaveg 103 í nokkurn tíma hefur nú flutt í nýtt húsnæði að Skólavörðustíg 8 bílastæða megin í miðbæ Reykjavíkur. Parma...
Nýjasti veitingastaðurinn í fjölbreyttri flóru Reykjavíkur er kínverski veitingastaðurinn Dr. Bao, staðsettur við Geirsgötu 7b. Dr. Bao býður upp á hefðbundinn kínverskan götumat Baozi (búðingabrauð), svína-,...
Jólahamborgarinn seldist hratt upp hjá Danna sem var með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar í gær frá klukkan 17:00. Rétt fyrir klukkan 18:00 var borgarinn uppseldur, að...
Frá árinu 2021 hefur grænkera-veitingastaðurinn Sónó matseljur dansað í takt við árstíðirnar í Norræna húsinu og yljað gesti með kryddum og jurtum úr nærumhverfinu, en útfærsla...
Þau sorgartíðindi berast úr veitingageiranum að veitingastaðurinn Valkyrjan við Skipholt 19 í Reykjavík hefur nú lokað dyrum sínum fyrir fullt og allt. Valkyrjan fagnaði 3ja ára...
Daníel Pétur Baldursson betur þekktur sem Danni kokkur verður með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar Jólakvöldið 5. desember þar sem hann mun bjóða upp á vinsæla jólaborgarann....
Franska kökuverslunin Sweet Aurora við Bergstaðastræti 14 býður upp á girnilegar jólakræsingar jólatrjáboli, súkkulaði, sultur, rillettes, konfekt nammi, makkarónur og margt fleira og er allt gert...
Nú heyrir heldur betur til tíðinda hjá Síldarkaffi, en þeir Ted Karlberg & Joakim Bengtsson síldarkokkar með meiru, ætla að heimsækja Siglufjörð til þess eins að...
Jólamarkaður Saman verður haldinn haldinn í porti Hafnarhússins í dag laugardaginn 30. nóvember, milli 11-17. Skipuleggjendur eru Lady brewery brugghúsið, vinnustofan And Antimatter og Soda Lab....
Veitingastaðurinn Sunna á Hótel Sigló býður upp á glæsilegt jólahlaðborð í aðdraganda jóla nú sem endranær. Jólahlaðborðið sem hófst 15. nóvember s.l. verður alla föstudaga og...
Verslun Krónunnar á Bíldshöfða opnar á ný í dag, fimmtudaginn 28. nóvember, eftir allsherjar endurnýjun þar sem markmið breytinganna er að mæta betur fjölbreyttum þörfum viðskiptavina...
Matreiðslukeppni flokkanna fór fram nú í kosningabaráttunni, þar tóku fulltrúar flestra flokka þátt. Keppnin fór fram í æfingaeldhúsi Kokkalandsliðsins sem staðsett er í húsi fagfélaganna við...