Forréttabarinn heldur áfram að efla viðveru sína í veitingaflórunni og mun á næstunni opna annað útibú í húsnæðinu þar sem hinn vinsæli staður Brewdog starfaði áður...
Í nóvember, tvær síðustu helgarnar, buðu matreiðslumennirnir Daníel Pétur Baldursson og Hákon Sæmundsson upp á PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar á Siglufirði þar sem hinn sívinsæli Jólaborgari...
Veitingastaðurinn Brasa hefur nú opnað formlega dyr sínar á annarri hæð í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Að staðnum standa þeir Hinrik Örn Lárusson, Viktor Örn...
Snædís Xyza verður næsti keppandi íslands í Bocuse d´Or Europe sem fram fer í Marseille 15. – 16. mars 2026. Snædís Xyza Mae Jónsdóttir er yfirmatreiðslumaður...
Tveir íslenskir veitingastaðir hafa komist í úrslit í alþjóðlegum flokki National Fish & Chip Awards 2026, einu virtasta verðlaunaafhending Bretlands á sviði sjávarrétta. Þar keppa framúrskarandi...
Það er nú orðið ljóst að engin sæti eru eftir á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara sem fram fer í Hörpu laugardagskvöldið 10. janúar. Áhuginn hefur verið gífurlegur...
Tom Kerridge, einn þekktasti gastropub-kokkur Bretlands, hefur ákveðið að að taka sér hlé frá verkefninu Pub in the Park, mat- og tónlistarhátíðinni sem hann hefur verið...
Matvælastofnun vill vara neytendur við þremum framleiðslulotum af Ali pulled pork í BBQ sósu frá Sild og fiski ehf. vegna Listeríu moncytogenis sem fannst í vörunni....
Jólahlaðborð Síldarkaffis hefur notið einstakrar velgengni síðustu daga og ljóst að gestir kunna að meta metnaðarfulla og skandinavíska nálgun eldhússins. Strákarnir í matseldinni hafa haft í...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir skemmtilegri og gefandi keppni í Jólaportinu í Kolaportinu laugardaginn 6. desember frá klukkan 15 til 18 þegar Jólapúns, árleg keppni Barþjónaklúbbs Íslands,...
Það er ljúft að segja frá því að Sykurverk hyggst opna sérstakt smáköku og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll á Glerártorgi fyrir jólin. Þetta kemur...
Michelin-kokkurinn á Dill um Food on the Edge, hefðir og framtíð íslenskrar matarmenningar