Núna í upphafi vorannar hófu sex nemendur nám í 2. bekk í matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA). Þetta er fyrri áfanginn af tveimur í námi...
Matvælastofnun varar við neyslu á Himneskum lífrænum þurruðum nýrnabaunum sem Aðföng flytur inn vegna varnarefnis er ólöglegt að nota. Fyrirtækið í samráði við heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur hefur...
Matfugl hefur sent upplýsingar um innköllun á ferskum kjúkling vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur í samráð við Matvælastofnun innkallað vöruna. Eingöngu er verið að innkalla...
Fimmtudaginn 29. janúar verður sérstakt kvöld á Múlaberg á Akureyri þegar viðburðurinn FLOTIÐ snýr aftur í nýrri útgáfu. Um er að ræða svokallaða leikmannaskiptingu þar sem...
Opið er fyrir innsendingar í kokteilkeppni á vegum Tipsý Bar & Lounge í samstarfi við Martini, þar sem barþjónar og kokteiláhugafólk eru hvattir til að láta...
Matreiðslumeistarinn Rogelio Garcia hefur tilkynnt óvænta brottför sína frá veitingastaðnum Auro, sem hann leiddi til Michelin-stjörnu á skömmum tíma. Tilkynningin birtist á Instagram laugardaginn 3. janúar,...
Teya og Götubitinn, eða Reykjavik Streetfood, hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér að Teya verður lykilsamstarfsaðili Götubitans og mun þjónusta alla söluaðila á Götubitahátíðinni með...
Dökkt súkkulaði hefur um árabil notið sérstöðu sem munaður með vísindalega yfirbragði. Nú bætist enn ein tilgátan í safnið. Samkvæmt nýrri rannsókn sem fjallað er um...
Nýir veitingaaðilar taka nú við veitingarekstri á Urriðavelli eftir að samningur var undirritaður í upphafi árs milli Golfklúbbsins Odds og þeirra Alfreðs Ómars Alfreðssonar og Evu...
Ofnbakað grænmeti, kjúklingur og djúsí rjómasósa er klassík. Hér var ég að prófa að nota rjómaost með svörtum pipar og útkoman var algjörlega dásamleg. Innihald 4...
Heilsuhúsið í Kringlunni, síðasta verslunin sem starfaði undir þessu rótgróna vörumerki, mun loka dyrum sínum 1. febrúar næstkomandi. Þetta kemur fram í umfjöllun Morgunblaðsins. Heilsuhúsið á...
atvælastofnun upplýsir um innköllun á Bakalland sultan rúsínum vegna óeðilegrar lyktar og bragðs sem Market ehf. flytur inn. Fyrirtækið í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs,...