Markaðurinn
Allt í einu tæki
Rational þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum enda hefur þeir um árabil verið einir vinsælustu ofnarnir hér á landi og eru með yfir 50% markaðshlut í heiminum á gufusteikingarofnum.
Það sem ekki allir vita er að nýverið hófst framleiðsla á Rational veltipönnu, sem getur eldað undir þrýsting, djúpsteikt, soðið, steikt, sous vide eldað.
Pannan er með innbyggðu niðurfalli og sjálfvirkri vatnsskömmtun.
Skemmtilegt myndband er hér fyrir neðan og gaman er að segja frá því að í dag eru 7 Rational pönnur í notkun á íslandi í dag hjá leiðandi veitingastöðum.
Pönnuna er hægt að fá í nokkrum stærðum 14×14 lítra, 28×28 lítra, 100 Lítra og 150 Lítra.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma