Markaðurinn
Allt í einu tæki
Rational þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum enda hefur þeir um árabil verið einir vinsælustu ofnarnir hér á landi og eru með yfir 50% markaðshlut í heiminum á gufusteikingarofnum.
Það sem ekki allir vita er að nýverið hófst framleiðsla á Rational veltipönnu, sem getur eldað undir þrýsting, djúpsteikt, soðið, steikt, sous vide eldað.
Pannan er með innbyggðu niðurfalli og sjálfvirkri vatnsskömmtun.
Skemmtilegt myndband er hér fyrir neðan og gaman er að segja frá því að í dag eru 7 Rational pönnur í notkun á íslandi í dag hjá leiðandi veitingastöðum.
Pönnuna er hægt að fá í nokkrum stærðum 14×14 lítra, 28×28 lítra, 100 Lítra og 150 Lítra.

-
Keppni20 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið