Markaðurinn
Allt í einu tæki
Rational þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum enda hefur þeir um árabil verið einir vinsælustu ofnarnir hér á landi og eru með yfir 50% markaðshlut í heiminum á gufusteikingarofnum.
Það sem ekki allir vita er að nýverið hófst framleiðsla á Rational veltipönnu, sem getur eldað undir þrýsting, djúpsteikt, soðið, steikt, sous vide eldað.
Pannan er með innbyggðu niðurfalli og sjálfvirkri vatnsskömmtun.
Skemmtilegt myndband er hér fyrir neðan og gaman er að segja frá því að í dag eru 7 Rational pönnur í notkun á íslandi í dag hjá leiðandi veitingastöðum.
Pönnuna er hægt að fá í nokkrum stærðum 14×14 lítra, 28×28 lítra, 100 Lítra og 150 Lítra.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla