Markaðurinn
Allt í einu tæki

Rational þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum enda hefur þeir um árabil verið einir vinsælustu ofnarnir hér á landi og eru með yfir 50% markaðshlut í heiminum á gufusteikingarofnum.
Það sem ekki allir vita er að nýverið hófst framleiðsla á Rational veltipönnu, sem getur eldað undir þrýsting, djúpsteikt, soðið, steikt, sous vide eldað.
Pannan er með innbyggðu niðurfalli og sjálfvirkri vatnsskömmtun.
Skemmtilegt myndband er hér fyrir neðan og gaman er að segja frá því að í dag eru 7 Rational pönnur í notkun á íslandi í dag hjá leiðandi veitingastöðum.
Pönnuna er hægt að fá í nokkrum stærðum 14×14 lítra, 28×28 lítra, 100 Lítra og 150 Lítra.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








