Markaðurinn
Allt í einu tæki
Rational þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum enda hefur þeir um árabil verið einir vinsælustu ofnarnir hér á landi og eru með yfir 50% markaðshlut í heiminum á gufusteikingarofnum.
Það sem ekki allir vita er að nýverið hófst framleiðsla á Rational veltipönnu, sem getur eldað undir þrýsting, djúpsteikt, soðið, steikt, sous vide eldað.
Pannan er með innbyggðu niðurfalli og sjálfvirkri vatnsskömmtun.
Skemmtilegt myndband er hér fyrir neðan og gaman er að segja frá því að í dag eru 7 Rational pönnur í notkun á íslandi í dag hjá leiðandi veitingastöðum.
Pönnuna er hægt að fá í nokkrum stærðum 14×14 lítra, 28×28 lítra, 100 Lítra og 150 Lítra.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni